Gyllti salurinn orðinn gylltur aftur á Hótel Borg Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2022 12:30 Vala Matt fékk að sjá nýja staðinn á Hótel Borg. Á Hótel Borg er aftur kominn veitingastaður í flottum Art Deco stíl í anda hótelsins sem byggt var árið 1930. Og hjónin Jóhann Gunnar Arnarsson og Kristín Ólafsdóttir reka nú nýja staðinn Borg Restaurant og hafa tekið allt í gegn, þar sem Gyllti salurinn til dæmis er aftur orðinn gylltur og stemningin á staðnum í anda hússins. Hótel Borg er eitt flottasta hús landsins teiknað af Guðjóni Samúelssyni arkitekt. „Þetta hús var glæsilegasta veitingahús landsins þegar það opnaði og í mörg ár á eftir,“ segir Jóhann sem sló rækilega í gegn sem dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 á sínum tíma. „Okkur fannst þessu veitingastað sómi sýndur með því að gera hann í þessum anda á ný. Okkur langaði að gera hann í þessum stíl aftur þar sem hann nýtur sín svo vel þegar svona hátt er til lofts.“ Hann segir að margt sé í raun komið í upprunalegt horf á Borginni. Til að mynda hafa þau hjónin pússað hnífapör úr silfri sem eru frá 1930 sem fundust í kjallara hússins og eru þau notuð á staðnum. „Ég man sjálfur eftir gyllta salnum og djammaði þar mikið á sínum tíma. Núna er hann orðinn gylltur aftur og okkur langar að bjóða fólk upp á dans seinna um kvöldið þegar fram líða stundir.“ Í eldhúsinu ræður ríkjum hinn margverðlaunaði kokkur Hákon Már Örvarsson eins og kom fram í innslagi Völu Matt sem fór og skoðaði nýja staðinn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld og þar kom ýmislegt skemmtilegt í ljós eins og sjá má hér að neðan. Ísland í dag Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Húsavernd Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Og hjónin Jóhann Gunnar Arnarsson og Kristín Ólafsdóttir reka nú nýja staðinn Borg Restaurant og hafa tekið allt í gegn, þar sem Gyllti salurinn til dæmis er aftur orðinn gylltur og stemningin á staðnum í anda hússins. Hótel Borg er eitt flottasta hús landsins teiknað af Guðjóni Samúelssyni arkitekt. „Þetta hús var glæsilegasta veitingahús landsins þegar það opnaði og í mörg ár á eftir,“ segir Jóhann sem sló rækilega í gegn sem dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 á sínum tíma. „Okkur fannst þessu veitingastað sómi sýndur með því að gera hann í þessum anda á ný. Okkur langaði að gera hann í þessum stíl aftur þar sem hann nýtur sín svo vel þegar svona hátt er til lofts.“ Hann segir að margt sé í raun komið í upprunalegt horf á Borginni. Til að mynda hafa þau hjónin pússað hnífapör úr silfri sem eru frá 1930 sem fundust í kjallara hússins og eru þau notuð á staðnum. „Ég man sjálfur eftir gyllta salnum og djammaði þar mikið á sínum tíma. Núna er hann orðinn gylltur aftur og okkur langar að bjóða fólk upp á dans seinna um kvöldið þegar fram líða stundir.“ Í eldhúsinu ræður ríkjum hinn margverðlaunaði kokkur Hákon Már Örvarsson eins og kom fram í innslagi Völu Matt sem fór og skoðaði nýja staðinn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld og þar kom ýmislegt skemmtilegt í ljós eins og sjá má hér að neðan.
Ísland í dag Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Húsavernd Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“