Gefa út tónlist Jóhanns heitins á umdeildan hátt Árni Sæberg skrifar 20. maí 2022 14:15 Jóhann Jóhannsson var 48 ára þegar hann lést í febrúar síðastliðnum. Vísir/Getty Áður óútgefin tónlist Jóhanns Jóhannssonar, sem lést árið 2018, verður gefin út sem svokallað NFT. NFT eða non-fungible tokens gera listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Jóhann Jóhannsson var eitt fremsta tónskáld okkar Íslendinga þar til hann lést á heimili sínu í Berlín árið 2018. Hann öðlaðist helst frægð fyrir kvikmyndatónlistarsmíði sína en hann samdi tónlist fyrir margar af stærstu myndum síðasta áratugar. Þar má nefna stórmyndirnar Sicario og Arrival. Þá samdi hann tónlist fyrir kvikmynd Denis Villeneuve Blade Runner 2049 en hann ákvað á endanum að hafa enga tónlist í myndinni. Tónlistin sem hann hafði samið fyrir myndina verður nú gefin út af rétthafa allrar tónlistar Jóhanns, Redbird music. Því myndu aðdáendur Jóhanns eflaust fagna ef ekki væri fyrir útgáfuleiðina sem Redbird music valdi. Tónlistin verður gefin út sem NFT, sem kalla mætti einstakt stafrænt skírteini á íslensku. Fyrirtækið greindi frá útgáfunni á Twitter en tilkynningin féll í grýttan jarðveg hjá aðdáendum Jóhanns. Joi In The Rain X @tabithaswanson_ | @foundation : Coming soonhttps://t.co/8nCnIl1wAj pic.twitter.com/eHT3ITeLgZ— Jóhann Jóhannsson (@JohannJohannss) May 13, 2022 Margir segja útgáfunu vera hróplega tilraun til að græða pening á verkum Jóhanns og sumir ganga svo langt að segja hana vanvirðingu við minningu hans. NFT hefur dregið að sér mikla gagnrýni undanfarið líkt og aðrar bjálkakeðjulausnir. NFT-myndir hafa gengið kaupum og sölum á internetinu og þegar hæst stóð seldust þær á háar fjárhæðir. Nokkuð hefur þó dregið úr eftirspurn á sama tíma og framboð hefur aukist mikið. Tónlist Tengdar fréttir Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. 31. júlí 2018 12:04 Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. 12. júlí 2018 16:27 Fjölmenni við útför Jóhanns Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag. 9. mars 2018 16:23 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Jóhann Jóhannsson var eitt fremsta tónskáld okkar Íslendinga þar til hann lést á heimili sínu í Berlín árið 2018. Hann öðlaðist helst frægð fyrir kvikmyndatónlistarsmíði sína en hann samdi tónlist fyrir margar af stærstu myndum síðasta áratugar. Þar má nefna stórmyndirnar Sicario og Arrival. Þá samdi hann tónlist fyrir kvikmynd Denis Villeneuve Blade Runner 2049 en hann ákvað á endanum að hafa enga tónlist í myndinni. Tónlistin sem hann hafði samið fyrir myndina verður nú gefin út af rétthafa allrar tónlistar Jóhanns, Redbird music. Því myndu aðdáendur Jóhanns eflaust fagna ef ekki væri fyrir útgáfuleiðina sem Redbird music valdi. Tónlistin verður gefin út sem NFT, sem kalla mætti einstakt stafrænt skírteini á íslensku. Fyrirtækið greindi frá útgáfunni á Twitter en tilkynningin féll í grýttan jarðveg hjá aðdáendum Jóhanns. Joi In The Rain X @tabithaswanson_ | @foundation : Coming soonhttps://t.co/8nCnIl1wAj pic.twitter.com/eHT3ITeLgZ— Jóhann Jóhannsson (@JohannJohannss) May 13, 2022 Margir segja útgáfunu vera hróplega tilraun til að græða pening á verkum Jóhanns og sumir ganga svo langt að segja hana vanvirðingu við minningu hans. NFT hefur dregið að sér mikla gagnrýni undanfarið líkt og aðrar bjálkakeðjulausnir. NFT-myndir hafa gengið kaupum og sölum á internetinu og þegar hæst stóð seldust þær á háar fjárhæðir. Nokkuð hefur þó dregið úr eftirspurn á sama tíma og framboð hefur aukist mikið.
Tónlist Tengdar fréttir Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. 31. júlí 2018 12:04 Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. 12. júlí 2018 16:27 Fjölmenni við útför Jóhanns Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag. 9. mars 2018 16:23 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. 31. júlí 2018 12:04
Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. 12. júlí 2018 16:27
Fjölmenni við útför Jóhanns Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag. 9. mars 2018 16:23
Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23