Pogba búinn að ná samkomulagi við Juventus Atli Arason skrifar 21. maí 2022 11:00 Paul Pogba spilaði 124 leiki með Juventus frá 2012 til 2016 Getty Images Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur náð samkomulagi við Juventus um að ganga til liðs við félagið í sumar samkvæmt fregnum frá Ítalíu. Gazetta dello Sport, Sporitalia og fleiri ítalskir miðlar greina frá því að Pogba muni skrifa undir þriggja ára samning við Juventus sem færir Frakkanum a.m.k. 10 milljónir evra. Lögmaður Pogba mun hafa náð þessu samkomulagi við Ítalska félagið fyrir hönd miðjumannsins en lögmaðurinn sá um viðskiptin í kjölfar andláts Mino Raiola, umboðsmanns Pogba. Samningur Pogba við Manchester United rennur út 30. júní næstkomandi og því mun hann ganga til liðs Juventus án þess að enska liðið fái nokkuð greitt fyrir leikmanninn. Manchester United keypti Pogba af Juventus árið 2016 fyrir 105 milljónir evra, eftir að Pogba hafði gengið til liðs við Juventus á frjálsri sölu frá Manchester United fjórum árum áður. Sagan er því að endurtaka sig. Pogba á að hafa neitað hærri samningstilboðum frá Manchester United, Real Madrid, Paris Saint-Germain og Manchester City til að ganga til liðs við sína fyrrum liðsfélaga hjá Juventus. #Pogba-Juve: è fatta. Allegri e il progetto decisivi nella scelta del francese, pronto un triennale https://t.co/0piZUz0IYe— La Gazzetta dello Sport (@Gazzetta_it) May 20, 2022 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Sjá meira
Gazetta dello Sport, Sporitalia og fleiri ítalskir miðlar greina frá því að Pogba muni skrifa undir þriggja ára samning við Juventus sem færir Frakkanum a.m.k. 10 milljónir evra. Lögmaður Pogba mun hafa náð þessu samkomulagi við Ítalska félagið fyrir hönd miðjumannsins en lögmaðurinn sá um viðskiptin í kjölfar andláts Mino Raiola, umboðsmanns Pogba. Samningur Pogba við Manchester United rennur út 30. júní næstkomandi og því mun hann ganga til liðs Juventus án þess að enska liðið fái nokkuð greitt fyrir leikmanninn. Manchester United keypti Pogba af Juventus árið 2016 fyrir 105 milljónir evra, eftir að Pogba hafði gengið til liðs við Juventus á frjálsri sölu frá Manchester United fjórum árum áður. Sagan er því að endurtaka sig. Pogba á að hafa neitað hærri samningstilboðum frá Manchester United, Real Madrid, Paris Saint-Germain og Manchester City til að ganga til liðs við sína fyrrum liðsfélaga hjá Juventus. #Pogba-Juve: è fatta. Allegri e il progetto decisivi nella scelta del francese, pronto un triennale https://t.co/0piZUz0IYe— La Gazzetta dello Sport (@Gazzetta_it) May 20, 2022
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti