Mbappe að skrifa undir nýjan samning við PSG Atli Arason skrifar 21. maí 2022 15:00 Kylian Mbappe fagnar marki sem hann skoraði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur. Getty Images Allir helstu fjölmiðlar heimsins eru að greina frá því þessa stundina að Kylian Mbappe er að skrifa undir nýjan risasamning við PSG. Mbappe mun því hafna samningstilboði Real Madrid. Franski framherjinn hefur verið orðaður við brottför frá PSG í allan vetur en nú virðist sú saga vera á enda. Mbappe mun eftir allt vera áfram í herbúðum Parísar liðsins og skrifa undir nýjan þriggja ára samning. Mbappe hafði áður hafnað samningstilboðum PSG og allt virtist stefna í að franska liðið myndi missa einn af verðmætustu knattspyrnumönnum heims frá sér frítt í sumar. Real Madrid hafði áður lagt inn tvö risa tilboð í Mbappe, eitt upp á 160 milljónir evra og annað fyrir 180 milljónir evra. PSG hafnaði báðum tilboðum. 🚨 Kylian Mbappé will STAY at Paris Saint-Germain. He’s definitely not joining Real Madrid this summer, the final decision has been made and communicated to Florentino Perez. 🤝 #Mbappé𝐇𝐄𝐑𝐄 𝐖𝐄 𝐆𝐎.More to follow - Kylian stays. #PSG pic.twitter.com/rUkFk8jmao— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2022 1 - Kylian Mbappé in 2021/22:🥇3rd player of the season award in a row, a record🥇3rd Ligue 1 season with 25+ goals, a 1st for a 🇫🇷 since Thadée Cisowski and Just Fontaine in 1960🥇involved in 57 goals in all comps, only Karim Benzema (59) does better in the top 5Monster. pic.twitter.com/mp4w4SPKrc— OptaJean (@OptaJean) May 16, 2022 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Franski framherjinn hefur verið orðaður við brottför frá PSG í allan vetur en nú virðist sú saga vera á enda. Mbappe mun eftir allt vera áfram í herbúðum Parísar liðsins og skrifa undir nýjan þriggja ára samning. Mbappe hafði áður hafnað samningstilboðum PSG og allt virtist stefna í að franska liðið myndi missa einn af verðmætustu knattspyrnumönnum heims frá sér frítt í sumar. Real Madrid hafði áður lagt inn tvö risa tilboð í Mbappe, eitt upp á 160 milljónir evra og annað fyrir 180 milljónir evra. PSG hafnaði báðum tilboðum. 🚨 Kylian Mbappé will STAY at Paris Saint-Germain. He’s definitely not joining Real Madrid this summer, the final decision has been made and communicated to Florentino Perez. 🤝 #Mbappé𝐇𝐄𝐑𝐄 𝐖𝐄 𝐆𝐎.More to follow - Kylian stays. #PSG pic.twitter.com/rUkFk8jmao— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2022 1 - Kylian Mbappé in 2021/22:🥇3rd player of the season award in a row, a record🥇3rd Ligue 1 season with 25+ goals, a 1st for a 🇫🇷 since Thadée Cisowski and Just Fontaine in 1960🥇involved in 57 goals in all comps, only Karim Benzema (59) does better in the top 5Monster. pic.twitter.com/mp4w4SPKrc— OptaJean (@OptaJean) May 16, 2022
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira