Tiger dregur sig úr keppni á PGA Atli Arason skrifar 22. maí 2022 10:01 Tiger Woods hefur lokið leik á PGA mótaröðinni eftir þrjár umferðir. Getty Images Tiger Woods hefur lokið leik á PGA meistaramótinu í golfi en hann hefur ekki náð sér á strik eftir bílslys sem hann lenti í á síðasta ári. Woods sagði þetta gott eftir að hann var kominn níu höggum yfir par 79, sem er versta frammistaða hans í þeim 22 PGA mótum sem hann hefur tekið þátt í. Kylfingurinn knái átti erfitt með göngulag á vellinum en hann virtist bæði haltur og stífur þegar hann gekk um grasið. Sílemaðurinn Mito Pereira er í forystu eftir gærdaginn níu höggum undir pari. Hann er þremur höggum á undan þeim Matt Fitzpatrick og Will Zalatoris. Pereira er ekki þekkt stærð í golfinu en hann er í 100. sæti heimslistans. PGA mótaröðin fer aftur af stað klukkan 16 í dag. Tiger has withdrawn after playing three rounds in the PGA Championship. pic.twitter.com/vy3QME3CyJ— Bleacher Report (@BleacherReport) May 21, 2022 PGA-meistaramótið Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Woods sagði þetta gott eftir að hann var kominn níu höggum yfir par 79, sem er versta frammistaða hans í þeim 22 PGA mótum sem hann hefur tekið þátt í. Kylfingurinn knái átti erfitt með göngulag á vellinum en hann virtist bæði haltur og stífur þegar hann gekk um grasið. Sílemaðurinn Mito Pereira er í forystu eftir gærdaginn níu höggum undir pari. Hann er þremur höggum á undan þeim Matt Fitzpatrick og Will Zalatoris. Pereira er ekki þekkt stærð í golfinu en hann er í 100. sæti heimslistans. PGA mótaröðin fer aftur af stað klukkan 16 í dag. Tiger has withdrawn after playing three rounds in the PGA Championship. pic.twitter.com/vy3QME3CyJ— Bleacher Report (@BleacherReport) May 21, 2022
PGA-meistaramótið Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira