Sjáðu vítaklúður Andra og rifrildi hans við Mpongo Atli Arason skrifar 22. maí 2022 12:00 Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður ÍBV, í baráttunni við Halldór Smára Sigurðsson, leikmann Víkings, í Lengjubikarnum í vetur. Hulda Margrét Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður ÍBV, klikkaði á vítaspyrnu eftir að hafa rifist við samherja sinn, Hans Kamta Mpongo, um það hver ætti að taka vítaspyrnuna. ÍBV og ÍA gerðu markalaust jafntefli á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum gær. Á 93. mínútu fá Eyjamenn dæmda vítaspyrnu eftir að Aron Bjarki Jósepsson, leikmaður ÍA, togar Andra Rúnar niður inn í vítateig gestanna. Erlendur Eiríksson, dómari leiksins dæmir vítaspyrnu og Andri gerir sig líklegan að taka vítaspyrnuna áður en Mpongo kemur og tekur boltann af Andra. Leikmennirnir virðast þá rífast í drykklanga stund um það hver fær að taka spyrnuna áður en aðrir leikmenn ÍBV mæta á svæðið og láta Andra fá boltann. Þessi orðaskipti voru þó ekki nóg því leikmennirnir rifust áfram eftir að Erlendur var búinn að flauta leikinn af og þá þurfti að stíga þá í sundur. Klippa: Andri Rúnar Bjarnason og Hans Kamta Mpongo rífast um víti Hvort að þetta uppátæki hafi truflað Andra eitthvað er erfitt að gera grein fyrir. Andri steig allavegana á punktinn og klikkaði á vítaspyrnunni sem hefði fært ÍBV stiginn þrjú þar sem leikurinn var flautaður af stuttu síðar. ÍBV er eftir leikinn í næst neðsta sæti deildarinnar með þrjú stig á meðan ÍA er í því áttunda með sex stig. Klippa: Vítaklúður Andra Rúnars gegn ÍA Besta deild karla ÍBV ÍA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
ÍBV og ÍA gerðu markalaust jafntefli á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum gær. Á 93. mínútu fá Eyjamenn dæmda vítaspyrnu eftir að Aron Bjarki Jósepsson, leikmaður ÍA, togar Andra Rúnar niður inn í vítateig gestanna. Erlendur Eiríksson, dómari leiksins dæmir vítaspyrnu og Andri gerir sig líklegan að taka vítaspyrnuna áður en Mpongo kemur og tekur boltann af Andra. Leikmennirnir virðast þá rífast í drykklanga stund um það hver fær að taka spyrnuna áður en aðrir leikmenn ÍBV mæta á svæðið og láta Andra fá boltann. Þessi orðaskipti voru þó ekki nóg því leikmennirnir rifust áfram eftir að Erlendur var búinn að flauta leikinn af og þá þurfti að stíga þá í sundur. Klippa: Andri Rúnar Bjarnason og Hans Kamta Mpongo rífast um víti Hvort að þetta uppátæki hafi truflað Andra eitthvað er erfitt að gera grein fyrir. Andri steig allavegana á punktinn og klikkaði á vítaspyrnunni sem hefði fært ÍBV stiginn þrjú þar sem leikurinn var flautaður af stuttu síðar. ÍBV er eftir leikinn í næst neðsta sæti deildarinnar með þrjú stig á meðan ÍA er í því áttunda með sex stig. Klippa: Vítaklúður Andra Rúnars gegn ÍA
Besta deild karla ÍBV ÍA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira