Stuðningsmaður City sló markvörð Villa í höfuðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2022 09:30 Robin Olsen fékk fyrir ferðina þegar hann gekk af velli eftir leik Manchester City og Aston Villa. Robin Olsen, markvörður Aston Villa, var sleginn í höfuðið af stuðningsmanni Manchester City eftir leik liðanna í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Þúsundir stuðningsmanna City flykktust inn á völlinn eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 3-2 endurkomusigri á Villa. Þegar Olsen gekk af velli hljóp stuðningsmaður City að sænska markverðinum og sló hann í höfuðið. Villa sendi í kjölfarið frá yfirlýsingu þar sem fram kom að það væri allt í lagi með Olsen, ekki væri vitað hvort stuðningsmaðurinn hefði slegið hann viljandi og félagið ætlaði ekki að senda inn formlega kvörtun vegna atviksins. Lögreglan í Manchester lítur málið þó alvarlegum augun og hefur kært tvo stuðningsmenn vegna þess. #CHARGED I Two football fans have been charged following Manchester City's game with Aston Villa at the Etihad. Enquiries into the reported assault of a player on the pitch after the final whistle are ongoing with officers working with both clubs. #MCIAVL https://t.co/eTr56yDAU6 pic.twitter.com/UHlfR8j3no— Greater Manchester Police (@gmpolice) May 23, 2022 City sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið bað Olsen afsökunar og sagði að ef stuðningsmaðurinn fyndist yrði hann dæmdur í heimaleikjabann. Atvikið á Etihad var þriðja slíka atvikið á einni viku þar sem stuðningsmenn flykkjast inn á völl eftir leik og verða til vandræða. Eftir leik Sheffield United og Nottingham Forest á þriðjudaginn skallaði stuðningsmaður Forest Billy Sharp, leikmann Sheffield United. Hann var dæmdur í 24 vikna fangelsi. Á fimmtudaginn lenti Patrick Viera, knattspyrnustjóra Crystal Palace, svo saman við stuðningsmann Everton eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Olsen, sem er markvörður sænska landsliðsins, lék sinn fyrsta leik með Villa í gær. Hann kom til liðsins á láni frá Roma í janúar. Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira
Þúsundir stuðningsmanna City flykktust inn á völlinn eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 3-2 endurkomusigri á Villa. Þegar Olsen gekk af velli hljóp stuðningsmaður City að sænska markverðinum og sló hann í höfuðið. Villa sendi í kjölfarið frá yfirlýsingu þar sem fram kom að það væri allt í lagi með Olsen, ekki væri vitað hvort stuðningsmaðurinn hefði slegið hann viljandi og félagið ætlaði ekki að senda inn formlega kvörtun vegna atviksins. Lögreglan í Manchester lítur málið þó alvarlegum augun og hefur kært tvo stuðningsmenn vegna þess. #CHARGED I Two football fans have been charged following Manchester City's game with Aston Villa at the Etihad. Enquiries into the reported assault of a player on the pitch after the final whistle are ongoing with officers working with both clubs. #MCIAVL https://t.co/eTr56yDAU6 pic.twitter.com/UHlfR8j3no— Greater Manchester Police (@gmpolice) May 23, 2022 City sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið bað Olsen afsökunar og sagði að ef stuðningsmaðurinn fyndist yrði hann dæmdur í heimaleikjabann. Atvikið á Etihad var þriðja slíka atvikið á einni viku þar sem stuðningsmenn flykkjast inn á völl eftir leik og verða til vandræða. Eftir leik Sheffield United og Nottingham Forest á þriðjudaginn skallaði stuðningsmaður Forest Billy Sharp, leikmann Sheffield United. Hann var dæmdur í 24 vikna fangelsi. Á fimmtudaginn lenti Patrick Viera, knattspyrnustjóra Crystal Palace, svo saman við stuðningsmann Everton eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Olsen, sem er markvörður sænska landsliðsins, lék sinn fyrsta leik með Villa í gær. Hann kom til liðsins á láni frá Roma í janúar.
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira