Uppgjör Stúkunnar á sjöundu umferð Bestu: Vítavarslan gerði útslagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2022 13:01 Árni Snær Ólafsson ver hér vítið frá Andra Rúnari Bjarnasyni. Samsett/S2 Sport Sjöunda umferð Bestu deildar karla í fótbolta lauk í gær en þrír leikir fóru fram á laugardaginn og aðrir þrír í gær. Stúkan gerði upp umferðina í gær. Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans völdu úrvalslið umferðarinnar, besta þjálfara umferðarinnar og besta leikmanninn. Í úrvalsliðinu eru leikmenn frá átta liðum en Keflavík, Víkingur og Stjarnan eiga öll tvo leikmenn í liðinu. ÍA, ÍBV, Leiknir, Breiðablik og Fram eiga öll einn leikmann í úrvalsliði sjöundu umferðar. Besti þjálfarinn var valinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflvíkingar, en hann stýrði liðinu til 2-1 heimasigur á FH. Besti leikmaður umferðarinnar var síðan valinn Árni Snær Ólafsson, markvörður Skagamanna. Hann varði vítaspyrnu í uppbótartíma í Eyjum og tryggði Skagaliðinu eitt stig. Hann er fyrsti markvörðurinn sem er valinn bestur hjá Stúkunni í sumar. „Þetta var mjög jafnt og margir sem gerðu tilkall. Við gefum honum þetta fyrir að taka stigið á 93. mínútu,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni og vísaði þar í vítavörslu Árna frá Andra Rúnari Bjarnasyni. Mark umferðarinnar skoraði síðan hinn nítján ára gamli Stjörnumaður Ísak Andri Sigurgeirsson sem kom Stjörnunni í 1-0 á móti KA fyrir norðan með frábæru marki. „Þetta var engin spurning. Stórkostlegt mark sem Steinþór (Már Auðunsson, markvörður KA) á ekki möguleika í,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Algjörlega geggjað,“ bætti Baldur við. Stjörnumenn urðu þarna fyrsta liðið til að vinna KA í Bestu deildinni í sumar. Það má sjá verðlaunauppgjör Stúkunnar í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Uppgjör sjöundu umferðar Bestu deildar karla Besta deild karla Stúkan Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans völdu úrvalslið umferðarinnar, besta þjálfara umferðarinnar og besta leikmanninn. Í úrvalsliðinu eru leikmenn frá átta liðum en Keflavík, Víkingur og Stjarnan eiga öll tvo leikmenn í liðinu. ÍA, ÍBV, Leiknir, Breiðablik og Fram eiga öll einn leikmann í úrvalsliði sjöundu umferðar. Besti þjálfarinn var valinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflvíkingar, en hann stýrði liðinu til 2-1 heimasigur á FH. Besti leikmaður umferðarinnar var síðan valinn Árni Snær Ólafsson, markvörður Skagamanna. Hann varði vítaspyrnu í uppbótartíma í Eyjum og tryggði Skagaliðinu eitt stig. Hann er fyrsti markvörðurinn sem er valinn bestur hjá Stúkunni í sumar. „Þetta var mjög jafnt og margir sem gerðu tilkall. Við gefum honum þetta fyrir að taka stigið á 93. mínútu,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni og vísaði þar í vítavörslu Árna frá Andra Rúnari Bjarnasyni. Mark umferðarinnar skoraði síðan hinn nítján ára gamli Stjörnumaður Ísak Andri Sigurgeirsson sem kom Stjörnunni í 1-0 á móti KA fyrir norðan með frábæru marki. „Þetta var engin spurning. Stórkostlegt mark sem Steinþór (Már Auðunsson, markvörður KA) á ekki möguleika í,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Algjörlega geggjað,“ bætti Baldur við. Stjörnumenn urðu þarna fyrsta liðið til að vinna KA í Bestu deildinni í sumar. Það má sjá verðlaunauppgjör Stúkunnar í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Uppgjör sjöundu umferðar Bestu deildar karla
Besta deild karla Stúkan Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira