Uppgjör Stúkunnar á sjöundu umferð Bestu: Vítavarslan gerði útslagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2022 13:01 Árni Snær Ólafsson ver hér vítið frá Andra Rúnari Bjarnasyni. Samsett/S2 Sport Sjöunda umferð Bestu deildar karla í fótbolta lauk í gær en þrír leikir fóru fram á laugardaginn og aðrir þrír í gær. Stúkan gerði upp umferðina í gær. Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans völdu úrvalslið umferðarinnar, besta þjálfara umferðarinnar og besta leikmanninn. Í úrvalsliðinu eru leikmenn frá átta liðum en Keflavík, Víkingur og Stjarnan eiga öll tvo leikmenn í liðinu. ÍA, ÍBV, Leiknir, Breiðablik og Fram eiga öll einn leikmann í úrvalsliði sjöundu umferðar. Besti þjálfarinn var valinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflvíkingar, en hann stýrði liðinu til 2-1 heimasigur á FH. Besti leikmaður umferðarinnar var síðan valinn Árni Snær Ólafsson, markvörður Skagamanna. Hann varði vítaspyrnu í uppbótartíma í Eyjum og tryggði Skagaliðinu eitt stig. Hann er fyrsti markvörðurinn sem er valinn bestur hjá Stúkunni í sumar. „Þetta var mjög jafnt og margir sem gerðu tilkall. Við gefum honum þetta fyrir að taka stigið á 93. mínútu,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni og vísaði þar í vítavörslu Árna frá Andra Rúnari Bjarnasyni. Mark umferðarinnar skoraði síðan hinn nítján ára gamli Stjörnumaður Ísak Andri Sigurgeirsson sem kom Stjörnunni í 1-0 á móti KA fyrir norðan með frábæru marki. „Þetta var engin spurning. Stórkostlegt mark sem Steinþór (Már Auðunsson, markvörður KA) á ekki möguleika í,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Algjörlega geggjað,“ bætti Baldur við. Stjörnumenn urðu þarna fyrsta liðið til að vinna KA í Bestu deildinni í sumar. Það má sjá verðlaunauppgjör Stúkunnar í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Uppgjör sjöundu umferðar Bestu deildar karla Besta deild karla Stúkan Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans völdu úrvalslið umferðarinnar, besta þjálfara umferðarinnar og besta leikmanninn. Í úrvalsliðinu eru leikmenn frá átta liðum en Keflavík, Víkingur og Stjarnan eiga öll tvo leikmenn í liðinu. ÍA, ÍBV, Leiknir, Breiðablik og Fram eiga öll einn leikmann í úrvalsliði sjöundu umferðar. Besti þjálfarinn var valinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflvíkingar, en hann stýrði liðinu til 2-1 heimasigur á FH. Besti leikmaður umferðarinnar var síðan valinn Árni Snær Ólafsson, markvörður Skagamanna. Hann varði vítaspyrnu í uppbótartíma í Eyjum og tryggði Skagaliðinu eitt stig. Hann er fyrsti markvörðurinn sem er valinn bestur hjá Stúkunni í sumar. „Þetta var mjög jafnt og margir sem gerðu tilkall. Við gefum honum þetta fyrir að taka stigið á 93. mínútu,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni og vísaði þar í vítavörslu Árna frá Andra Rúnari Bjarnasyni. Mark umferðarinnar skoraði síðan hinn nítján ára gamli Stjörnumaður Ísak Andri Sigurgeirsson sem kom Stjörnunni í 1-0 á móti KA fyrir norðan með frábæru marki. „Þetta var engin spurning. Stórkostlegt mark sem Steinþór (Már Auðunsson, markvörður KA) á ekki möguleika í,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Algjörlega geggjað,“ bætti Baldur við. Stjörnumenn urðu þarna fyrsta liðið til að vinna KA í Bestu deildinni í sumar. Það má sjá verðlaunauppgjör Stúkunnar í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Uppgjör sjöundu umferðar Bestu deildar karla
Besta deild karla Stúkan Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira