Gorr guða-slátrari slæst við Þór Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2022 10:10 Christian Bale í hlutverki Gorr guða-slátrara. Marvel hefur birt nýja stiklu fyrir næstu myndina um guðinn og ofurhetjuna Þór, Thor: Love and Thunder. Óhætt er að segja að virðist ansi margt um að vera hjá Þór, sé mið tekið af stiklunni og að hann hafi þurft að finna sig á nýjan leik eftir atburði Avengers: Endgame. Í stiklunni sést Christian Bale í fyrsta sinn í hlutverki Gorrs, guða-slátrara, eða Gorr the God Butcher. Gorr er, eins og nafnið gefur til kynna, eitthvað ósáttur við guði söguheims Marvels og hefur sett sér það markmið að drepa eins marga þeirra og hann mögulega getur. Eins og búið er að opna á í öðrum kvikmyndum og þá kannski sérstaklega í Disney Plus þáttunum Moon Knight, þá er mikið af guðum að finna í þessum söguheimi. Í þessari stiklu má til að mynda sjá Russel Crowe í hlutverki Seifs. Þá má einnig sjá meira af Natalie Portman í hlutverki Jane Fosters, sem er komin með Mjölni, hamar Þórs og hæfileika hans. Sjá einnig: Jane Foster mætt með hamar Þórs Til að berjast gegn Gorr fær Þór hjálp frá Jane Foster, Korg, Valkyrie og Guardians of the Galaxy. Thor: Love and Thunder verður frumsýnd í júlí. Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Í stiklunni sést Christian Bale í fyrsta sinn í hlutverki Gorrs, guða-slátrara, eða Gorr the God Butcher. Gorr er, eins og nafnið gefur til kynna, eitthvað ósáttur við guði söguheims Marvels og hefur sett sér það markmið að drepa eins marga þeirra og hann mögulega getur. Eins og búið er að opna á í öðrum kvikmyndum og þá kannski sérstaklega í Disney Plus þáttunum Moon Knight, þá er mikið af guðum að finna í þessum söguheimi. Í þessari stiklu má til að mynda sjá Russel Crowe í hlutverki Seifs. Þá má einnig sjá meira af Natalie Portman í hlutverki Jane Fosters, sem er komin með Mjölni, hamar Þórs og hæfileika hans. Sjá einnig: Jane Foster mætt með hamar Þórs Til að berjast gegn Gorr fær Þór hjálp frá Jane Foster, Korg, Valkyrie og Guardians of the Galaxy. Thor: Love and Thunder verður frumsýnd í júlí.
Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein