Gorr guða-slátrari slæst við Þór Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2022 10:10 Christian Bale í hlutverki Gorr guða-slátrara. Marvel hefur birt nýja stiklu fyrir næstu myndina um guðinn og ofurhetjuna Þór, Thor: Love and Thunder. Óhætt er að segja að virðist ansi margt um að vera hjá Þór, sé mið tekið af stiklunni og að hann hafi þurft að finna sig á nýjan leik eftir atburði Avengers: Endgame. Í stiklunni sést Christian Bale í fyrsta sinn í hlutverki Gorrs, guða-slátrara, eða Gorr the God Butcher. Gorr er, eins og nafnið gefur til kynna, eitthvað ósáttur við guði söguheims Marvels og hefur sett sér það markmið að drepa eins marga þeirra og hann mögulega getur. Eins og búið er að opna á í öðrum kvikmyndum og þá kannski sérstaklega í Disney Plus þáttunum Moon Knight, þá er mikið af guðum að finna í þessum söguheimi. Í þessari stiklu má til að mynda sjá Russel Crowe í hlutverki Seifs. Þá má einnig sjá meira af Natalie Portman í hlutverki Jane Fosters, sem er komin með Mjölni, hamar Þórs og hæfileika hans. Sjá einnig: Jane Foster mætt með hamar Þórs Til að berjast gegn Gorr fær Þór hjálp frá Jane Foster, Korg, Valkyrie og Guardians of the Galaxy. Thor: Love and Thunder verður frumsýnd í júlí. Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Í stiklunni sést Christian Bale í fyrsta sinn í hlutverki Gorrs, guða-slátrara, eða Gorr the God Butcher. Gorr er, eins og nafnið gefur til kynna, eitthvað ósáttur við guði söguheims Marvels og hefur sett sér það markmið að drepa eins marga þeirra og hann mögulega getur. Eins og búið er að opna á í öðrum kvikmyndum og þá kannski sérstaklega í Disney Plus þáttunum Moon Knight, þá er mikið af guðum að finna í þessum söguheimi. Í þessari stiklu má til að mynda sjá Russel Crowe í hlutverki Seifs. Þá má einnig sjá meira af Natalie Portman í hlutverki Jane Fosters, sem er komin með Mjölni, hamar Þórs og hæfileika hans. Sjá einnig: Jane Foster mætt með hamar Þórs Til að berjast gegn Gorr fær Þór hjálp frá Jane Foster, Korg, Valkyrie og Guardians of the Galaxy. Thor: Love and Thunder verður frumsýnd í júlí.
Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira