Búið að mynda meirihluta í Mosfellsbæ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. maí 2022 19:07 Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ, verður formaður bæjarráðs. Vísir/Vilhelm Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn hafa komist að samkomulagi um myndun meirihluta í Mosfellsbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá oddvitum flokkanna sem send var fjölmiðlum rétt í þessu. Framsóknarflokkurinn vann stórsigur í Mosfellsbæ í nýafstöðnum bæjarstjórnarkosningum þar sem flokkurinn fór úr því að eiga engan fulltrúa í bæjarstjórn yfir í fjóra. Vinir Mosfellsbæjar, sem hlutu einn mann voru upprunalega með í meirihlutaviðræðum þessa þriggja flokka. Framsóknarflokkurinn sleit hins vegar viðræðum við framboðið en hélt áfram viðræðum við Viðreisn og Samfylkinguna. Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar í Mosfellsbæ, Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar og Anna Sigríður Guðnadóttir og oddviti Samfylkingarinnar.Aðsend Þær viðræður hafa nú borið árangur. Stefnt er að því að kynna málefnasafning við undirritun hans, sem boðað verður til fyrir fyrsta fund nýrrar bæjarstjórnar. Í tilkynningunni kemur fram að flokkarnr þrír séu sammála um að ráðið verði starf bæjarstjóra Mosfellsbæjar með aðstoð utanaðkomandi aðila, líkt og það orðað. Samkomulag er um að Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar, verði formaður bæjarráðs. Anna Sigríður Guðnadóttir, oddviti Samfylkingarinnar, verður forseti bæjarstjórnar og Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar, tekur við því embætti að einu ári liðnu. Samtals eru flokkarnir þrír með sex fulltrúa meirihluta í bæjarstjórn sem er skipuð ellefu bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn hafa undanfarin ár farið með völdin í bænum en nú verður breyting á. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mosfellsbær Framsóknarflokkurinn Viðreisn Samfylkingin Tengdar fréttir Vinir Mosfellsbæjar ekki lengur með í meirihlutaviðræðum Framsóknarflokkurinn hefur formlega slitið meirihlutaviðræðum við Vini Mosfellsbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Dagný Kristinsdóttir, oddviti Vina Mosfellsbæjar, sendi í dag. 21. maí 2022 13:45 Framsókn sigurvegari á landsvísu Framsóknarflokkur vann stórsigur í kosningum í gær víða um land, sérstaklega í kringum höfuðborgarsvæðið. Flokkurinn er í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun í borginni eftir fall síðasta meirihluta. 15. maí 2022 11:00 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Ótrúlegt gengi Framsóknar Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Mótmæla brottvísun Oscars Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Lést í snjóflóði í Ölpunum „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Víða bjart yfir landinu í dag Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá oddvitum flokkanna sem send var fjölmiðlum rétt í þessu. Framsóknarflokkurinn vann stórsigur í Mosfellsbæ í nýafstöðnum bæjarstjórnarkosningum þar sem flokkurinn fór úr því að eiga engan fulltrúa í bæjarstjórn yfir í fjóra. Vinir Mosfellsbæjar, sem hlutu einn mann voru upprunalega með í meirihlutaviðræðum þessa þriggja flokka. Framsóknarflokkurinn sleit hins vegar viðræðum við framboðið en hélt áfram viðræðum við Viðreisn og Samfylkinguna. Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar í Mosfellsbæ, Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar og Anna Sigríður Guðnadóttir og oddviti Samfylkingarinnar.Aðsend Þær viðræður hafa nú borið árangur. Stefnt er að því að kynna málefnasafning við undirritun hans, sem boðað verður til fyrir fyrsta fund nýrrar bæjarstjórnar. Í tilkynningunni kemur fram að flokkarnr þrír séu sammála um að ráðið verði starf bæjarstjóra Mosfellsbæjar með aðstoð utanaðkomandi aðila, líkt og það orðað. Samkomulag er um að Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar, verði formaður bæjarráðs. Anna Sigríður Guðnadóttir, oddviti Samfylkingarinnar, verður forseti bæjarstjórnar og Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar, tekur við því embætti að einu ári liðnu. Samtals eru flokkarnir þrír með sex fulltrúa meirihluta í bæjarstjórn sem er skipuð ellefu bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn hafa undanfarin ár farið með völdin í bænum en nú verður breyting á.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mosfellsbær Framsóknarflokkurinn Viðreisn Samfylkingin Tengdar fréttir Vinir Mosfellsbæjar ekki lengur með í meirihlutaviðræðum Framsóknarflokkurinn hefur formlega slitið meirihlutaviðræðum við Vini Mosfellsbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Dagný Kristinsdóttir, oddviti Vina Mosfellsbæjar, sendi í dag. 21. maí 2022 13:45 Framsókn sigurvegari á landsvísu Framsóknarflokkur vann stórsigur í kosningum í gær víða um land, sérstaklega í kringum höfuðborgarsvæðið. Flokkurinn er í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun í borginni eftir fall síðasta meirihluta. 15. maí 2022 11:00 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Ótrúlegt gengi Framsóknar Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Mótmæla brottvísun Oscars Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Lést í snjóflóði í Ölpunum „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Víða bjart yfir landinu í dag Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Vinir Mosfellsbæjar ekki lengur með í meirihlutaviðræðum Framsóknarflokkurinn hefur formlega slitið meirihlutaviðræðum við Vini Mosfellsbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Dagný Kristinsdóttir, oddviti Vina Mosfellsbæjar, sendi í dag. 21. maí 2022 13:45
Framsókn sigurvegari á landsvísu Framsóknarflokkur vann stórsigur í kosningum í gær víða um land, sérstaklega í kringum höfuðborgarsvæðið. Flokkurinn er í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun í borginni eftir fall síðasta meirihluta. 15. maí 2022 11:00
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Ótrúlegt gengi Framsóknar Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34