Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. maí 2022 11:31 Skjáskot úr myndbandi Louis Vuitton. Instagram Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. Myndbandið sem um ræðir fjallar um arfleið hönnuðarins Virgil Abloah, sem var listrænn stjórnandi Louis Vuittons. Osiris var náinn samstarfsfélagi Abloh sem hann lést 28. nóvember á síðasta ári. Skjáskot af Instagram síðu Louis Vuitton.Instagram Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) Bloody er stjörnustílisti og áhrifavaldur. Osiris hefur meðal unnið sem stílisti fyrir rapparann Travis Scott og sýnt fyrir tískumerki Kanye West, YEEZY. Hann ferðaðist um Ísland í fyrra og fékk ferðalagið mikla athygli á instagram-síðu hans. Hann birti þá meðal annars mynd af sér í jakkanum Hornströndum frá 66°Norður í Reynisfjöru. Hann hefur einnig birt myndir af sér á Instagram í Snæfell jakkanum og tískufatnaði frá mörgum öðrum merkjum við Öxarárfoss, á Reykjanesi og fleiri stöðum. Stílistinn klæddist í Íslandsferðinni meðal annnars svörtum loðfeldi frá Balenciaga yfir 66°Norður jakkann Hornstrandir og var í töffaralegum mótorhjólabuxum frá Dainese og strigaskóm Ricks Owens. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Íslandsheimsókninni. View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Myndbandið sem um ræðir fjallar um arfleið hönnuðarins Virgil Abloah, sem var listrænn stjórnandi Louis Vuittons. Osiris var náinn samstarfsfélagi Abloh sem hann lést 28. nóvember á síðasta ári. Skjáskot af Instagram síðu Louis Vuitton.Instagram Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) Bloody er stjörnustílisti og áhrifavaldur. Osiris hefur meðal unnið sem stílisti fyrir rapparann Travis Scott og sýnt fyrir tískumerki Kanye West, YEEZY. Hann ferðaðist um Ísland í fyrra og fékk ferðalagið mikla athygli á instagram-síðu hans. Hann birti þá meðal annars mynd af sér í jakkanum Hornströndum frá 66°Norður í Reynisfjöru. Hann hefur einnig birt myndir af sér á Instagram í Snæfell jakkanum og tískufatnaði frá mörgum öðrum merkjum við Öxarárfoss, á Reykjanesi og fleiri stöðum. Stílistinn klæddist í Íslandsferðinni meðal annnars svörtum loðfeldi frá Balenciaga yfir 66°Norður jakkann Hornstrandir og var í töffaralegum mótorhjólabuxum frá Dainese og strigaskóm Ricks Owens. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Íslandsheimsókninni. View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris)
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið