Íris dúxaði og sópaði til sín verðlaunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. maí 2022 14:02 Íris með blómvönd og verðlaun að lokinni útskriftarathöfn. FMOS Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ útskrifaði 24 nemendur við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Háholt 35 í liðinni viku. Íris Torfadóttir var dúx skólans og hlaut þrenn verðlaun fyrir námsárangur sinn. Af félags- og hugvísindabraut voru brautskráðir tveir nemendur og fjórir af náttúruvísindabraut. Af opinni stúdentsbraut voru brautskráðir sextán nemendur þar af voru tveir af hestakjörsviði, tveir af listakjörsviði, einn af íþrótta- og lýðheilsukjörsviði og einn af handboltakjörsviði. Tveir nemendur eru brautskráðir af sérnámsbraut. Íris Torfadóttir fékk viðurkenningu frá Mosfellsbæ fyrir hæstu einkunn á stúdentsprófi en hún fékk 9,35 í meðaleinkunn. Hún fékk einnig menntaverðlaun Háskóla Íslands auk verðlauna fyrir góðan árangur í spænsku og umhverfisfræði. Aron Ingi Hákonarson fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í sögu, náttúrufræði og líffræði. Aníta Mjöll Hallfreðsdóttir og Sigrún Sól Hannesdóttir hlutu viðurkenningu fyrir góðan árangur í heimspeki. Hera Björg Ingadóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í dönsku, spænsku og umhverfisfræði, Viðurkenningu fyrir góðan árangur í ensku og umhverfisfræði fékk Elsa Björg Pálsdóttir en hún fékk einnig viðurkenningu fyrir starf í þágu Nemendafélagsins. Róbert Mikael Óskarsson fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í ensku, stærðfræði og raungreinum. Í listgreinum fékk Aníta Mjöll Hallfreðsdóttir viðurkenningu fyrir góðan árangur. Mosfellsbær Framhaldsskólar Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Af félags- og hugvísindabraut voru brautskráðir tveir nemendur og fjórir af náttúruvísindabraut. Af opinni stúdentsbraut voru brautskráðir sextán nemendur þar af voru tveir af hestakjörsviði, tveir af listakjörsviði, einn af íþrótta- og lýðheilsukjörsviði og einn af handboltakjörsviði. Tveir nemendur eru brautskráðir af sérnámsbraut. Íris Torfadóttir fékk viðurkenningu frá Mosfellsbæ fyrir hæstu einkunn á stúdentsprófi en hún fékk 9,35 í meðaleinkunn. Hún fékk einnig menntaverðlaun Háskóla Íslands auk verðlauna fyrir góðan árangur í spænsku og umhverfisfræði. Aron Ingi Hákonarson fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í sögu, náttúrufræði og líffræði. Aníta Mjöll Hallfreðsdóttir og Sigrún Sól Hannesdóttir hlutu viðurkenningu fyrir góðan árangur í heimspeki. Hera Björg Ingadóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í dönsku, spænsku og umhverfisfræði, Viðurkenningu fyrir góðan árangur í ensku og umhverfisfræði fékk Elsa Björg Pálsdóttir en hún fékk einnig viðurkenningu fyrir starf í þágu Nemendafélagsins. Róbert Mikael Óskarsson fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í ensku, stærðfræði og raungreinum. Í listgreinum fékk Aníta Mjöll Hallfreðsdóttir viðurkenningu fyrir góðan árangur.
Mosfellsbær Framhaldsskólar Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira