Real horfir til Manchester fyrst Mbappé kom ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2022 16:30 Real Madríd vill Raheem Sterling. EPA-EFE/PETER POWELL Evrópu- og Spánarmeistarar Real Madríd vilja fá Raheem Sterling, leikmann Manchester City, í sínar raðir. Á hann að leysa Kylian Mbappé af hólmi en talið var nær öruggt að franski framherjinn myndi ganga í raðir Real í sumar. Mbappé kom nær öllum á óvart þegar hann ákvað að vera um kyrrt í París eftir að hafa verið orðaður við Real í meira en ár og á sama tíma neitað að skrifa undir nýjan samning við París Saint-Germain. Hann skrifaði á endanum undir og Real þurfti því að framherja til að fylla það skarð sem talið var að Mbappé myndi fylla. Real og La Liga, spænska úrvalsdeildin voru hins vegar ekki par sátt með ákvörðun Mbappé og telja PSG hafa óhreint mjöl í pokahorninu. Að Sterling, samningur hans við Manchester City rennur út sumarið 2023 og því ætti Real að geta sótt enska vængmanninn nokkuð ódýrt. Hinn 27 ára gamli Sterling hefur verið hjá Man City síðan 2015 en þar áður var hann á mála hjá Liverpool. Sterling – sem hefur skoraði alls 17 mörk og lagði upp 9 í 47 leikjum á leiktíðinni – hefur talað fallega um Real Madríd í fortíðinni samkvæmt frétt The Guardian og hefur áður verið orðaður við lið sem ekki eru í Englandi. Það virðist sem áhuginn sé sameiginlegur en Carlo Ancelotti, þjálfari Real, vill bæta við sig sóknarþenkjandi mönnum sem geta leyst fleiri en eina stöðu. Gareth Bale er loks á leið frá félaginu og þá Mariano Díaz og Luka Jovic ekki heillað. Eden Hazard hefur lofað að mæta til leiks í haust í sinu besta formi en ef Real getur fengið Sterling á viðráðanlegu verði stefnir allt í að enski landsliðsmaðurinn færi sig um set frá Manchester til Madríd. Spænski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Sjá meira
Mbappé kom nær öllum á óvart þegar hann ákvað að vera um kyrrt í París eftir að hafa verið orðaður við Real í meira en ár og á sama tíma neitað að skrifa undir nýjan samning við París Saint-Germain. Hann skrifaði á endanum undir og Real þurfti því að framherja til að fylla það skarð sem talið var að Mbappé myndi fylla. Real og La Liga, spænska úrvalsdeildin voru hins vegar ekki par sátt með ákvörðun Mbappé og telja PSG hafa óhreint mjöl í pokahorninu. Að Sterling, samningur hans við Manchester City rennur út sumarið 2023 og því ætti Real að geta sótt enska vængmanninn nokkuð ódýrt. Hinn 27 ára gamli Sterling hefur verið hjá Man City síðan 2015 en þar áður var hann á mála hjá Liverpool. Sterling – sem hefur skoraði alls 17 mörk og lagði upp 9 í 47 leikjum á leiktíðinni – hefur talað fallega um Real Madríd í fortíðinni samkvæmt frétt The Guardian og hefur áður verið orðaður við lið sem ekki eru í Englandi. Það virðist sem áhuginn sé sameiginlegur en Carlo Ancelotti, þjálfari Real, vill bæta við sig sóknarþenkjandi mönnum sem geta leyst fleiri en eina stöðu. Gareth Bale er loks á leið frá félaginu og þá Mariano Díaz og Luka Jovic ekki heillað. Eden Hazard hefur lofað að mæta til leiks í haust í sinu besta formi en ef Real getur fengið Sterling á viðráðanlegu verði stefnir allt í að enski landsliðsmaðurinn færi sig um set frá Manchester til Madríd.
Spænski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Sjá meira