Real horfir til Manchester fyrst Mbappé kom ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2022 16:30 Real Madríd vill Raheem Sterling. EPA-EFE/PETER POWELL Evrópu- og Spánarmeistarar Real Madríd vilja fá Raheem Sterling, leikmann Manchester City, í sínar raðir. Á hann að leysa Kylian Mbappé af hólmi en talið var nær öruggt að franski framherjinn myndi ganga í raðir Real í sumar. Mbappé kom nær öllum á óvart þegar hann ákvað að vera um kyrrt í París eftir að hafa verið orðaður við Real í meira en ár og á sama tíma neitað að skrifa undir nýjan samning við París Saint-Germain. Hann skrifaði á endanum undir og Real þurfti því að framherja til að fylla það skarð sem talið var að Mbappé myndi fylla. Real og La Liga, spænska úrvalsdeildin voru hins vegar ekki par sátt með ákvörðun Mbappé og telja PSG hafa óhreint mjöl í pokahorninu. Að Sterling, samningur hans við Manchester City rennur út sumarið 2023 og því ætti Real að geta sótt enska vængmanninn nokkuð ódýrt. Hinn 27 ára gamli Sterling hefur verið hjá Man City síðan 2015 en þar áður var hann á mála hjá Liverpool. Sterling – sem hefur skoraði alls 17 mörk og lagði upp 9 í 47 leikjum á leiktíðinni – hefur talað fallega um Real Madríd í fortíðinni samkvæmt frétt The Guardian og hefur áður verið orðaður við lið sem ekki eru í Englandi. Það virðist sem áhuginn sé sameiginlegur en Carlo Ancelotti, þjálfari Real, vill bæta við sig sóknarþenkjandi mönnum sem geta leyst fleiri en eina stöðu. Gareth Bale er loks á leið frá félaginu og þá Mariano Díaz og Luka Jovic ekki heillað. Eden Hazard hefur lofað að mæta til leiks í haust í sinu besta formi en ef Real getur fengið Sterling á viðráðanlegu verði stefnir allt í að enski landsliðsmaðurinn færi sig um set frá Manchester til Madríd. Spænski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Mbappé kom nær öllum á óvart þegar hann ákvað að vera um kyrrt í París eftir að hafa verið orðaður við Real í meira en ár og á sama tíma neitað að skrifa undir nýjan samning við París Saint-Germain. Hann skrifaði á endanum undir og Real þurfti því að framherja til að fylla það skarð sem talið var að Mbappé myndi fylla. Real og La Liga, spænska úrvalsdeildin voru hins vegar ekki par sátt með ákvörðun Mbappé og telja PSG hafa óhreint mjöl í pokahorninu. Að Sterling, samningur hans við Manchester City rennur út sumarið 2023 og því ætti Real að geta sótt enska vængmanninn nokkuð ódýrt. Hinn 27 ára gamli Sterling hefur verið hjá Man City síðan 2015 en þar áður var hann á mála hjá Liverpool. Sterling – sem hefur skoraði alls 17 mörk og lagði upp 9 í 47 leikjum á leiktíðinni – hefur talað fallega um Real Madríd í fortíðinni samkvæmt frétt The Guardian og hefur áður verið orðaður við lið sem ekki eru í Englandi. Það virðist sem áhuginn sé sameiginlegur en Carlo Ancelotti, þjálfari Real, vill bæta við sig sóknarþenkjandi mönnum sem geta leyst fleiri en eina stöðu. Gareth Bale er loks á leið frá félaginu og þá Mariano Díaz og Luka Jovic ekki heillað. Eden Hazard hefur lofað að mæta til leiks í haust í sinu besta formi en ef Real getur fengið Sterling á viðráðanlegu verði stefnir allt í að enski landsliðsmaðurinn færi sig um set frá Manchester til Madríd.
Spænski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira