Tiger Woods þriðji íþróttamaðurinn til að verða milljarðamæringur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 10:31 Tiger Woods á líklega fyrir salti í grautinn. Vísir/Getty Einn besti og vinsælasti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, varð í vikunni aðeins þriðji íþróttamaðurinn í sögunni til að fá nafnbótina milljarðamæringur. Frá þessu var greint á Sky Sports, en aðeins körfuboltamennirnir LeBron James og Michael Jordan hafa náð því að vera metnir á yfir milljarð dollara. Tiger Woods becomes the third billionaire athlete in history, joining LeBron James and Michael Jordan 💰pic.twitter.com/gq42w2udlQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Bandarískir íþrótta- og auglýsingasamningar eru oft á annarri stærðargráðu en annarsstaðar í heiminum. Til að setja þetta í samhengi eiga fótboltamennirnir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi enn langt í land í milljarðamæringaklúbbinn. Ronaldo er metinn á um 500 milljónir dollara, en Messi á um 600 milljónir dollara. Árið 2020 sagði Forbes frá því þegar Ronaldo varð fyrsti spilandi hópíþróttamaðaurinn í sögunni til að þéna yfir milljarð dollara á ferli sínum sem íþróttamaður. Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Frá þessu var greint á Sky Sports, en aðeins körfuboltamennirnir LeBron James og Michael Jordan hafa náð því að vera metnir á yfir milljarð dollara. Tiger Woods becomes the third billionaire athlete in history, joining LeBron James and Michael Jordan 💰pic.twitter.com/gq42w2udlQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Bandarískir íþrótta- og auglýsingasamningar eru oft á annarri stærðargráðu en annarsstaðar í heiminum. Til að setja þetta í samhengi eiga fótboltamennirnir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi enn langt í land í milljarðamæringaklúbbinn. Ronaldo er metinn á um 500 milljónir dollara, en Messi á um 600 milljónir dollara. Árið 2020 sagði Forbes frá því þegar Ronaldo varð fyrsti spilandi hópíþróttamaðaurinn í sögunni til að þéna yfir milljarð dollara á ferli sínum sem íþróttamaður.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira