EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 13:11 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur á Evrópumótin á Englandi í júlí. Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. Sandra Sigurðardóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Telma Ívarsdóttir taka hanskana með sér út og munu sjá um að verja íslenska markið. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Sif Atladóttir eru varnarmenn liðsins. Fulltrúar miðsvæðisins eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi; Sara Björk Gunnarsdóttir. Að lokum eiga þær Agla María Albertsdóttir, Amanda Andradóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Elín Metta Jensen, Svava Rós Guðmundsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir að sjá um markaskorunina í fremstu víglínu. 👀 Hópurinn fyrir EM 2022.👇 Our squad for the @UEFAWomensEURO #LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/POHUITTlXc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2022 Evrópumótið hefst þann 6. júlí og klárast með úrslitaleik á Wembley þann 31. júlí. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Belgíu þann 10. júlí, en Ísland er einnig með Ítalíu og Frakklandi í riðli. Ísland mætir Ítölum þann 14. júlí og seinasti leikur liðsins í riðlakeppninni er gegn Frökkum fjórum dögum síðar. Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg) Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Sandra Sigurðardóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Telma Ívarsdóttir taka hanskana með sér út og munu sjá um að verja íslenska markið. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Sif Atladóttir eru varnarmenn liðsins. Fulltrúar miðsvæðisins eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi; Sara Björk Gunnarsdóttir. Að lokum eiga þær Agla María Albertsdóttir, Amanda Andradóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Elín Metta Jensen, Svava Rós Guðmundsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir að sjá um markaskorunina í fremstu víglínu. 👀 Hópurinn fyrir EM 2022.👇 Our squad for the @UEFAWomensEURO #LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/POHUITTlXc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2022 Evrópumótið hefst þann 6. júlí og klárast með úrslitaleik á Wembley þann 31. júlí. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Belgíu þann 10. júlí, en Ísland er einnig með Ítalíu og Frakklandi í riðli. Ísland mætir Ítölum þann 14. júlí og seinasti leikur liðsins í riðlakeppninni er gegn Frökkum fjórum dögum síðar. Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg)
Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg)
Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira