Í efsta sæti heimslistans en ekki með á Wimbledon Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 15:01 Daniil Medvedev er á toppi heimslistans. EPA-EFE/Sander Koning Daniil Medvedev er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis. Novak Djokovic hafði setið í efsta sæti listans til þessa á árinu en hann er nú í 3. sæti. Medvedev fær hins vegar ekki að keppa á Wimbledon síðar í þessum mánuði. Wimbledon er eitt sögufrægasta tennismót allra tíma enda fór fyrsta mótið fram árið 1877. Fyrir skemmstu tóku stjórnendur mótsins fram að tennisleikarar frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi myndu ekki fá að keppa í ár vegna innrásar Rússlands í Úkraínu og stuðnings Hvíta-Rússlands. Mætti því ætla að Medvedev myndi missa toppsætið strax þar sem hann gæti ekki unnið sér inn stig á Wimbledon. Alþjóðatennissambandið var greinilega ósammála ákvörðun forráðamanna Wimbledon og ákvað því að mótið gildi ekki er kemur að stigasöfnun á heimslistanum. Two weeks before a #Wimbledon at which he will not be allowed to play...Daniil Medvedev has replaced Novak Djokovic at the top of the world rankings.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) June 13, 2022 Þrátt fyrir það verður Djokovic að sjálfsögðu á sínum stað er Wimbledon hefst en Serbinn á titil að verja. Er hann féll niður í 3. sæti heimslistans gerðist nokkuð sem hefur ekki gerst síðan í nóvember 2003. Það er að enginn af Djokovic, Rafael Nadal, Roger Federer eða Andy Murray sé í efstu tveimur sætum heimslistans. Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Wimbledon er eitt sögufrægasta tennismót allra tíma enda fór fyrsta mótið fram árið 1877. Fyrir skemmstu tóku stjórnendur mótsins fram að tennisleikarar frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi myndu ekki fá að keppa í ár vegna innrásar Rússlands í Úkraínu og stuðnings Hvíta-Rússlands. Mætti því ætla að Medvedev myndi missa toppsætið strax þar sem hann gæti ekki unnið sér inn stig á Wimbledon. Alþjóðatennissambandið var greinilega ósammála ákvörðun forráðamanna Wimbledon og ákvað því að mótið gildi ekki er kemur að stigasöfnun á heimslistanum. Two weeks before a #Wimbledon at which he will not be allowed to play...Daniil Medvedev has replaced Novak Djokovic at the top of the world rankings.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) June 13, 2022 Þrátt fyrir það verður Djokovic að sjálfsögðu á sínum stað er Wimbledon hefst en Serbinn á titil að verja. Er hann féll niður í 3. sæti heimslistans gerðist nokkuð sem hefur ekki gerst síðan í nóvember 2003. Það er að enginn af Djokovic, Rafael Nadal, Roger Federer eða Andy Murray sé í efstu tveimur sætum heimslistans.
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira