Dásamleg upplifun að útskrifa son sinn og tengdadóttur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. júní 2022 10:46 Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri. Vísir Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri hafði í nógu að snúast um helgina því hann brautskráði á sjötta hundrað nemendur frá skólanum í þremur athöfnum. Brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fór fram á sérstakri háskólahátíð um helgina. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir var heiðursgestur hátíðarinnar í ár. Rúmlega fimm hundruð nemendur brautskráðust frá skólanum. Sérstaka athygli vakti að Eyjólfur Guðmundsson, rektor var að útskrifa son sinn og tengdadóttur. „Þetta var óvenjulegt fyrir mig því þetta er í áttunda skipti, sem ég er að brautskrá en það vill svo til að sonur minn og tengdadóttir voru bæði að útskrifast hér úr námi í ár, einstaklega góð stund fyrir okkur öllsömul,“ segir Eyjólfur. Þetta hafi verið algjörlega dásamleg upplifun og mjög góð tilfinning. „Já, pabbi gamli fékk þann heiður að útskrifa okkur bæði tvö núna saman. Ég kláraði viðskiptafræðina í morgun og Sigdís mín sálfræðina eftir hádegi. Við erum bara mjög stolt af okkur,“ segir Árni Bragi Eyjólfsson, sonur rektors. Sigdís segist vera mjög ánægð með þennan áfanga og það sé sérstakt og skemmtilegt að hafa tengdapabba með. Hvernig rektor er karlinn? „Rektor er vonandi karl sem fær fólk aðeins til að hugsa um framtíðina og njóta dagsins,“ segir Eyjólfur að lokum. Skóla - og menntamál Akureyri Háskólar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fór fram á sérstakri háskólahátíð um helgina. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir var heiðursgestur hátíðarinnar í ár. Rúmlega fimm hundruð nemendur brautskráðust frá skólanum. Sérstaka athygli vakti að Eyjólfur Guðmundsson, rektor var að útskrifa son sinn og tengdadóttur. „Þetta var óvenjulegt fyrir mig því þetta er í áttunda skipti, sem ég er að brautskrá en það vill svo til að sonur minn og tengdadóttir voru bæði að útskrifast hér úr námi í ár, einstaklega góð stund fyrir okkur öllsömul,“ segir Eyjólfur. Þetta hafi verið algjörlega dásamleg upplifun og mjög góð tilfinning. „Já, pabbi gamli fékk þann heiður að útskrifa okkur bæði tvö núna saman. Ég kláraði viðskiptafræðina í morgun og Sigdís mín sálfræðina eftir hádegi. Við erum bara mjög stolt af okkur,“ segir Árni Bragi Eyjólfsson, sonur rektors. Sigdís segist vera mjög ánægð með þennan áfanga og það sé sérstakt og skemmtilegt að hafa tengdapabba með. Hvernig rektor er karlinn? „Rektor er vonandi karl sem fær fólk aðeins til að hugsa um framtíðina og njóta dagsins,“ segir Eyjólfur að lokum.
Skóla - og menntamál Akureyri Háskólar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira