„Kvíði því einna mest að vera þjálfari á móti Íslandi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 16. júní 2022 09:01 Alfreð Gíslason útilokar ekki að koma til Íslands eftir tvö ár. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, segist ekki útiloka heimkomu til Íslands þegar samningur hans við þýska handknattleikssambandið rennur út árið 2024. Alfreð segist þá hræddur við tilhugsunina að mæta Íslandi fram að þeim tímapunkti. Alfreð er staddur hér á landi að kenna á MasterCoach-námskeiði þar sem margir fremstu þjálfarar landsins freista þess að læra af honum í handboltafræðunum. „Þetta er bara mjög gaman, rosalega gaman að koma inn hjá HSÍ í svona námskeið þar sem maður þekkir svo marga. Þetta eru margir fyrrverandi leikmenn mínir og svo framvegis. Þetta er frábært, einstaklega gaman að hitta þá alla, þetta er svona nánast eins og fjölskyldufundur bara,“ segir Alfreð. Klippa: Alfreð Gíslason um heimskomu Alfreð hefur verið landsliðsþjálfari Þýskalands frá árinu 2020 og á tvö ár eftir af samningi sínum. Hann kveðst ætla að klára EM 2024, sem Þjóðverjar halda, og þá sé möguleiki á Ólympíuleikum það ár líka. Að því loknu þurfi hann að skoða sín mál og segir hann koma til greina að starfa á Íslandi að samningnum loknum. „Það hefur nú komið til greina og allt það, en ég ákvað í fyrra að bíða aðeins með það að taka ákvörðun um það. Ég er náttúrulega mjög bundinn Íslandi og fylgist vel með. Það er mér líka mikilvægt hvernig gengur í íslenska handboltanum,“ segir Alfreð. „En eins og er, er ég með samning við þýska landsliðið til 2024, árið sem EM er heima og sama ár eru líka Ólympíuleikar ef við skyldum ná að koma okkur þangað. Þá verð ég bara að gera upp hug minn um hvað ég geri þar og ef ég verð kominn með sterkt lið af ungum leikmönnum sem er ekki alveg farnir að ýja að því að hætta þá veit ég ekkert hvað maður gerir,“ „Ísland er náttúrulega alltaf mitt heimaland og ég kvíði því einna mest að vera þjálfari á móti Íslandi.“ segir Alfreð. Ummæli Alfreðs má sjá í spilaranum að ofan. Íslendingar erlendis Þýski handboltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
Alfreð er staddur hér á landi að kenna á MasterCoach-námskeiði þar sem margir fremstu þjálfarar landsins freista þess að læra af honum í handboltafræðunum. „Þetta er bara mjög gaman, rosalega gaman að koma inn hjá HSÍ í svona námskeið þar sem maður þekkir svo marga. Þetta eru margir fyrrverandi leikmenn mínir og svo framvegis. Þetta er frábært, einstaklega gaman að hitta þá alla, þetta er svona nánast eins og fjölskyldufundur bara,“ segir Alfreð. Klippa: Alfreð Gíslason um heimskomu Alfreð hefur verið landsliðsþjálfari Þýskalands frá árinu 2020 og á tvö ár eftir af samningi sínum. Hann kveðst ætla að klára EM 2024, sem Þjóðverjar halda, og þá sé möguleiki á Ólympíuleikum það ár líka. Að því loknu þurfi hann að skoða sín mál og segir hann koma til greina að starfa á Íslandi að samningnum loknum. „Það hefur nú komið til greina og allt það, en ég ákvað í fyrra að bíða aðeins með það að taka ákvörðun um það. Ég er náttúrulega mjög bundinn Íslandi og fylgist vel með. Það er mér líka mikilvægt hvernig gengur í íslenska handboltanum,“ segir Alfreð. „En eins og er, er ég með samning við þýska landsliðið til 2024, árið sem EM er heima og sama ár eru líka Ólympíuleikar ef við skyldum ná að koma okkur þangað. Þá verð ég bara að gera upp hug minn um hvað ég geri þar og ef ég verð kominn með sterkt lið af ungum leikmönnum sem er ekki alveg farnir að ýja að því að hætta þá veit ég ekkert hvað maður gerir,“ „Ísland er náttúrulega alltaf mitt heimaland og ég kvíði því einna mest að vera þjálfari á móti Íslandi.“ segir Alfreð. Ummæli Alfreðs má sjá í spilaranum að ofan.
Íslendingar erlendis Þýski handboltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira