Sadio Mané nálgast Bayern München Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2022 12:31 Sadio Mané verður að öllum líkindum orðinn leikmaður Bayern München áður en næsta tímabil hefst. Etsuo Hara/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Sadio Mané er við það að innsigla félagsskipti frá Liverpool til Bayern München, en þýsku meistararnir undirbúa nú betrumbætt tilboð í Senegalann. Liverpool hafði áður hafnað „hlægilegu“ tilboði þýska stórveldisins í leikmanninn þegar Bayern bauð 23,5 milljónir punda í Mané. Sú upphæð hefði þó getað hækkað í 30 milljónir punda í gegnum árangurstengda bónusa. Hasan Salihamidzic, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern, virðist þó staðráðinn í að næla í þennan þrítuga framherja. Þýsku meistararnir eru nú sagðir ætla að koma til móts við kröfur Liverpool og borga þær 42,5 milljónir punda sem Rauði herinn biður um fyrir leikmanninn. Forráðamenn Bayern virtust nokkuð öruggir um að þeir gætu fengið Mané á gjafaprís, enda hafði félagið komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn. Þá á Mané aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Liverpool og félagið hefur nú þegar nælt í Darwin Núñez sem kemur í stað Mané. Nú hafa Þýskalandsmeistararnir þó líklega áttað sig á því að þeir þurfa að leggja fram alvöru tilboð til að landa Mané. Liverpool greiddi 34 milljónir punda fyrir leikmanninn árið 2016 og félagið segir að 42,5 milljónir punda sé meira en sanngjarnt verð fyrir leikmann sem margir telja að verði ofarlega á listanum þegar valið á besta leikmanni heims fer fram. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Liverpool hafði áður hafnað „hlægilegu“ tilboði þýska stórveldisins í leikmanninn þegar Bayern bauð 23,5 milljónir punda í Mané. Sú upphæð hefði þó getað hækkað í 30 milljónir punda í gegnum árangurstengda bónusa. Hasan Salihamidzic, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern, virðist þó staðráðinn í að næla í þennan þrítuga framherja. Þýsku meistararnir eru nú sagðir ætla að koma til móts við kröfur Liverpool og borga þær 42,5 milljónir punda sem Rauði herinn biður um fyrir leikmanninn. Forráðamenn Bayern virtust nokkuð öruggir um að þeir gætu fengið Mané á gjafaprís, enda hafði félagið komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn. Þá á Mané aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Liverpool og félagið hefur nú þegar nælt í Darwin Núñez sem kemur í stað Mané. Nú hafa Þýskalandsmeistararnir þó líklega áttað sig á því að þeir þurfa að leggja fram alvöru tilboð til að landa Mané. Liverpool greiddi 34 milljónir punda fyrir leikmanninn árið 2016 og félagið segir að 42,5 milljónir punda sé meira en sanngjarnt verð fyrir leikmann sem margir telja að verði ofarlega á listanum þegar valið á besta leikmanni heims fer fram.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira