Liverpool samþykkir tilboð Bayern í Mané Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2022 14:23 Sadio Mané er á leið til Bayern München. Etsuo Hara/Getty Images Liverpool hefur samþykkt 35 milljón punda tilboð Bayern München í senegalska framherjann Sadio Mané. Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá þessu, en fyrr í dag sögðum við frá því hér á Vísi að þýsku meistararnir væru tilbúnir að verða við kröfum Liverpool um kaupverð á leikmanninum. Liverpool fær strax 27,4 milljónir punda fyrir leikmanninn, en restin er í formi aukagreiðslna. Rúmar 5 miljónir punda fást ef Mané leikur ákveðið marga leiki fyrir Bayern og um það bil 2,5 milljónir punda fást í árangurstengdar greiðslur. Mané gekk í raðir Liverpool frá Southampton árið 2016 fyrir 34 milljónir punda. Hann hefur leikið 196 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim 90 mörk. Með Liverpool hefur Mané unnið allt sem hægt er að vinna; ensku úrvalsdeildina, Meistaradeild Evrópu, FA-bikarinn, enska deildarbikarinn, Ofurbikar Evrópu og Heimsmeistaramót félagsliða. Sadio Mané is set to join Bayern on a permanent deal from Liverpool, here we go! Agreement set to be reached after direct meeting between the two clubs today. 🚨🇸🇳 #FCBayernPersonal terms already 100% agreed on a three year deal.Deal called by @Plettigoal is now finally done. pic.twitter.com/bbMN6MuEIm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 17, 2022 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá þessu, en fyrr í dag sögðum við frá því hér á Vísi að þýsku meistararnir væru tilbúnir að verða við kröfum Liverpool um kaupverð á leikmanninum. Liverpool fær strax 27,4 milljónir punda fyrir leikmanninn, en restin er í formi aukagreiðslna. Rúmar 5 miljónir punda fást ef Mané leikur ákveðið marga leiki fyrir Bayern og um það bil 2,5 milljónir punda fást í árangurstengdar greiðslur. Mané gekk í raðir Liverpool frá Southampton árið 2016 fyrir 34 milljónir punda. Hann hefur leikið 196 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim 90 mörk. Með Liverpool hefur Mané unnið allt sem hægt er að vinna; ensku úrvalsdeildina, Meistaradeild Evrópu, FA-bikarinn, enska deildarbikarinn, Ofurbikar Evrópu og Heimsmeistaramót félagsliða. Sadio Mané is set to join Bayern on a permanent deal from Liverpool, here we go! Agreement set to be reached after direct meeting between the two clubs today. 🚨🇸🇳 #FCBayernPersonal terms already 100% agreed on a three year deal.Deal called by @Plettigoal is now finally done. pic.twitter.com/bbMN6MuEIm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 17, 2022
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira