Real Madrid spænskur meistari í körfuknattleik Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 19:31 Leikmenn Real Madrid fögnuðu titlinum vel og innilega GETTY iMAGES Real Madrid er Spánarmeistari í körfuknattleik eftir að hafa lagt Barcelon 3-1 í einvíginu um titilinn. Real lagði Börsunga 81-74 í dag á heimavelli og hefndi þar með fyrir einvígið í fyrra. Madrídingar byrjuðu betur og byrjuðu á því að skora fyrstu sjö stig leiksins en Börsungar virkuðu ekki tengdir í byrjun leiks og tók það þá þrjár mínútur að skora sín fyrstu stig. Börsungar áttu í brasi sóknarlega á móti sterkum varnarleik og fundu sig 14 stigum undir í öðrum leikhluta en unnu sig til baka og voru ekki nema einu stigi á eftir Madrid í hálfleik 34-33. Leikurinn var svo í miklu jafnvægi allan seinni hálfleikinn. Staðan var 57-56 eftir þriðja leikhluta og virtist allt stefna í æsispennandi lokafjórðungu. Madridíngar slökktu þá glóð með 10-3 spretti í lokaleikhlutanum og héldu Börsungum sjö stigum fyrir aftan sig allt til loka leiksins og fögnuðu sínum 36. meistaratitli. Walter Tavares var valinn bestur í úrslitakeppninniGETTY iMAGES Langbestur var Walter Tavares en hann skoraði 25 stig, tók 13 ráköst og endaði með 41 framlagsstig og var réttilega valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnnar. Tavares skoraði 13,2 stig að meðaltali í leik, tók 6,2 fráköst og var með 20 framlagspunkta að meðaltali. Spænski körfuboltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Madrídingar byrjuðu betur og byrjuðu á því að skora fyrstu sjö stig leiksins en Börsungar virkuðu ekki tengdir í byrjun leiks og tók það þá þrjár mínútur að skora sín fyrstu stig. Börsungar áttu í brasi sóknarlega á móti sterkum varnarleik og fundu sig 14 stigum undir í öðrum leikhluta en unnu sig til baka og voru ekki nema einu stigi á eftir Madrid í hálfleik 34-33. Leikurinn var svo í miklu jafnvægi allan seinni hálfleikinn. Staðan var 57-56 eftir þriðja leikhluta og virtist allt stefna í æsispennandi lokafjórðungu. Madridíngar slökktu þá glóð með 10-3 spretti í lokaleikhlutanum og héldu Börsungum sjö stigum fyrir aftan sig allt til loka leiksins og fögnuðu sínum 36. meistaratitli. Walter Tavares var valinn bestur í úrslitakeppninniGETTY iMAGES Langbestur var Walter Tavares en hann skoraði 25 stig, tók 13 ráköst og endaði með 41 framlagsstig og var réttilega valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnnar. Tavares skoraði 13,2 stig að meðaltali í leik, tók 6,2 fráköst og var með 20 framlagspunkta að meðaltali.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira