Play fagnar ári í háloftunum Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. júní 2022 09:38 Play hefur flogið með yfir 320 þúsund farþega frá því félagið hóf að fljúga fyrir ári síðan. Vísir/Vilhelm Í dag er eitt ár frá fyrstu flugferð PLAY sem var farin til London þann 24. júní 2021. Fleiri en 320 þúsund manns hafa nú flogið með félaginu og áfangastöðum flugfélagsins hefur fjölgað úr sex fyrir ári síðan í 25 talsins í dag. Fyrir ári störfuðu rúmlega hundrað áhafnarmeðlimir hjá PLAY og um sextíu starfsmenn á skrifstofunni. Þá voru áfangastaðir félagsins sex til að byrja með en þeim hefur nú fjölgað í 25 talsins. Starfsmönnum félagsins hefur einnig fjölgað og eru þeir orðnir í kringum 300 í dag. Í tilkynningu frá Play kemur fram að á fyrstu sex mánuðum félagsins hafi yfir 100.000 manns flogið með PLAY í yfir þúsund flugferðum. Sætanýting á tímabilinu hafi verið 53,2% sem teldist ágætt í ljósi krefjandi aðstæðna vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Eins og staðan er í dag hefur PLAY flogið með um 320 þúsund manns. „Það er í raun ótrúlegt hvað við höfum náð að gera á þessu eina ári frá því að við fórum í fyrstu flugferðina. Ekkert af þessu hefði verið hægt án þess metnaðarfulla starfsfólks sem starfar hjá PLAY. Það gleður mig að sjá að áform okkar um að bjóða ávallt lægra verð sé að virka og ég túlka það sem gríðarlegt traust frá markaðnum að um 320.000 manns hafi kosið að taka þátt og fljúga með okkur á þessu eina ári. Það eru næstum jafn margir fólksfjöldinn á Íslandi. Þetta ár hefur verið ár stórra sigra hjá PLAY og ég hlakka til að vinna áfram með samstarfsfólki mínu í PLAY-liðinu við að mæta nýjum áskorunum og halda áfram sigurgöngunni um ókomna framtíð,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri PLAY, í fréttatilkynningu félagsins. Play Fréttir af flugi Samgöngur Tengdar fréttir Play hefur miðasölu vestur um haf Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugi til bandarísku borganna Boston og Washington D.C. Fyrsta flugið til bandarísku höfuðborgarinnar Washington verður 20. apríl næstkomandi og til Boston 11. maí. 16. desember 2021 11:04 Forstjóri Play spilaði með Bubba Morthens í dalnum á Þjóðhátíð Play fór í jómfrúarflug sitt í dag og var flogið til London. Birgir Jónsson forstjóri Play mætti í yfirheyrslu í Brennsluna á FM957. 24. júní 2021 21:46 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Sjá meira
Fyrir ári störfuðu rúmlega hundrað áhafnarmeðlimir hjá PLAY og um sextíu starfsmenn á skrifstofunni. Þá voru áfangastaðir félagsins sex til að byrja með en þeim hefur nú fjölgað í 25 talsins. Starfsmönnum félagsins hefur einnig fjölgað og eru þeir orðnir í kringum 300 í dag. Í tilkynningu frá Play kemur fram að á fyrstu sex mánuðum félagsins hafi yfir 100.000 manns flogið með PLAY í yfir þúsund flugferðum. Sætanýting á tímabilinu hafi verið 53,2% sem teldist ágætt í ljósi krefjandi aðstæðna vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Eins og staðan er í dag hefur PLAY flogið með um 320 þúsund manns. „Það er í raun ótrúlegt hvað við höfum náð að gera á þessu eina ári frá því að við fórum í fyrstu flugferðina. Ekkert af þessu hefði verið hægt án þess metnaðarfulla starfsfólks sem starfar hjá PLAY. Það gleður mig að sjá að áform okkar um að bjóða ávallt lægra verð sé að virka og ég túlka það sem gríðarlegt traust frá markaðnum að um 320.000 manns hafi kosið að taka þátt og fljúga með okkur á þessu eina ári. Það eru næstum jafn margir fólksfjöldinn á Íslandi. Þetta ár hefur verið ár stórra sigra hjá PLAY og ég hlakka til að vinna áfram með samstarfsfólki mínu í PLAY-liðinu við að mæta nýjum áskorunum og halda áfram sigurgöngunni um ókomna framtíð,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri PLAY, í fréttatilkynningu félagsins.
Play Fréttir af flugi Samgöngur Tengdar fréttir Play hefur miðasölu vestur um haf Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugi til bandarísku borganna Boston og Washington D.C. Fyrsta flugið til bandarísku höfuðborgarinnar Washington verður 20. apríl næstkomandi og til Boston 11. maí. 16. desember 2021 11:04 Forstjóri Play spilaði með Bubba Morthens í dalnum á Þjóðhátíð Play fór í jómfrúarflug sitt í dag og var flogið til London. Birgir Jónsson forstjóri Play mætti í yfirheyrslu í Brennsluna á FM957. 24. júní 2021 21:46 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Sjá meira
Play hefur miðasölu vestur um haf Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugi til bandarísku borganna Boston og Washington D.C. Fyrsta flugið til bandarísku höfuðborgarinnar Washington verður 20. apríl næstkomandi og til Boston 11. maí. 16. desember 2021 11:04
Forstjóri Play spilaði með Bubba Morthens í dalnum á Þjóðhátíð Play fór í jómfrúarflug sitt í dag og var flogið til London. Birgir Jónsson forstjóri Play mætti í yfirheyrslu í Brennsluna á FM957. 24. júní 2021 21:46