Eigandi Arsenal fagnar: Snjóflóðið frá Colorado bandarískur meistari í íshokkí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 07:30 Gabriel Landeskog, fyrirliði Colorado Avalanche, lyftir hér Stanley bikarnum fræga eftir sigurinn á Tampa Bay Lightning í nótt. AP/Phelan Ebenhack Colorado Avalanche er NHL-meistari í íshokkí í ár eftir sigur í úrslitaeinvíginu á móti Tampa Bay Lightning en úrslitin réðust í sjötta úrslitaleiknum í nótt. Avalanche liðið vann lokaleikinn 2-1 í nótt og þar með einvígið 4-2. Liðið hafði komist í 2-0 og 3-1 í einvíginu. View this post on Instagram A post shared by NHL (@nhl) Tampa Bay Lightning var búið að vinna Stanley bikarinn undanfarin tvö ár en varð nú að sætta sig við silfrið. Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem Colorado Avalanche vinnur þennan veglega bikar sem er 90 sentimetra hár og fimmtán kíló á þyngd. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Steven Stamkos kom heimamönnum frá Flórída í 1-0 en það dugði ekki til að tryggja oddaleik því mörk frá Kanadamanninum Nathan MacKinnon og Finnanum Artturi Lehkonen tryggðu Colorado liðinu titilinn. Cale Makar, 23 ára Kanadamaður, var kosinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Þetta þýðir jafnframt það að Stan Kroenke, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, á bæði NFL- og NHL-meistarana í ár. Los Angeles Rams liðið vann Super Bowl í febrúar og hann á einnig lið Colorado Avalanche. Kroenke á fleiri lið eins og Denver Nuggets í NBA-deildinni og MLS-liðið Colorado Rapids. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Íshokkí Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sjá meira
Avalanche liðið vann lokaleikinn 2-1 í nótt og þar með einvígið 4-2. Liðið hafði komist í 2-0 og 3-1 í einvíginu. View this post on Instagram A post shared by NHL (@nhl) Tampa Bay Lightning var búið að vinna Stanley bikarinn undanfarin tvö ár en varð nú að sætta sig við silfrið. Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem Colorado Avalanche vinnur þennan veglega bikar sem er 90 sentimetra hár og fimmtán kíló á þyngd. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Steven Stamkos kom heimamönnum frá Flórída í 1-0 en það dugði ekki til að tryggja oddaleik því mörk frá Kanadamanninum Nathan MacKinnon og Finnanum Artturi Lehkonen tryggðu Colorado liðinu titilinn. Cale Makar, 23 ára Kanadamaður, var kosinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Þetta þýðir jafnframt það að Stan Kroenke, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, á bæði NFL- og NHL-meistarana í ár. Los Angeles Rams liðið vann Super Bowl í febrúar og hann á einnig lið Colorado Avalanche. Kroenke á fleiri lið eins og Denver Nuggets í NBA-deildinni og MLS-liðið Colorado Rapids. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron)
Íshokkí Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sjá meira