Grátlegt: Meiddist nokkrum dögum fyrir EM og missir af mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 09:01 Lisa Naalsund fer ekki með norska landsliðinu til Englands þrátt fyrir að hafa verið valin í EM-hópinn. Getty/ Norska landsliðskonan Lisa Naalsund hefur spilað frábærlega með Brann undanfarin ár og var ætlað stórt hlutverk í norska kvennalandsliðinu á EM í fótbolta. Ekkert verður þó af því að Lisa fari með til Englands. Norska knattspyrnusambandið segir frá því að Lisa Naalsund muni missa af Evrópumótinu vegna meiðsla. Hún meiddist á kálfa í 2-0 sigri á Nýja Sjálandi í æfingarleik í Osló um helgina. Þetta eru ekki alvarleg meiðsli en nógu alvarleg til að taka af henni næstu sex til átta vikur eða einmitt þann tíma sem Evrópumótið stendur yfir. View this post on Instagram A post shared by Kvinnelandslaget (@kvinnelandslaget) Lisa Naalsund spilar á miðjunni og er liðsfélagi Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur og Svövu Rósar Guðmundsdóttur hjá Brann en báðar íslensku stelpurnar eru einmitt í EM-hóp Íslands. „Við erum mjög leið yfir því að meiðsli Lisu verði til þess að hún missi af EM. Hún er búin að eiga gott tímabil með Bann og er mikilvægur leikmaður fyrir okkar lið. Við sókum henni góðs bata og bíðum spennt eftir að sjá hana aftur á vellinum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Martin Sjögren. „Ég er mjög vonsvikin akkúrat núna. Mér fannst ég vera í góðu formi og var búin að hlakka mikil til Evrópumótsins í Englandi. Meiðsli eru hluti af fótboltanum og því miður hafði ég ekki heppnina með sér. Ég mun styðja stelpurnar heiman frá mér og get ekki beðið eftir að snúa aftur,“ sagði Lisa Naalsund. Í stað Lisu kemur annar liðsfélagi íslenskrar landsliðskonu en það er Thea Bjelde, liðsfélagi Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga. EM 2022 í Englandi Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið segir frá því að Lisa Naalsund muni missa af Evrópumótinu vegna meiðsla. Hún meiddist á kálfa í 2-0 sigri á Nýja Sjálandi í æfingarleik í Osló um helgina. Þetta eru ekki alvarleg meiðsli en nógu alvarleg til að taka af henni næstu sex til átta vikur eða einmitt þann tíma sem Evrópumótið stendur yfir. View this post on Instagram A post shared by Kvinnelandslaget (@kvinnelandslaget) Lisa Naalsund spilar á miðjunni og er liðsfélagi Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur og Svövu Rósar Guðmundsdóttur hjá Brann en báðar íslensku stelpurnar eru einmitt í EM-hóp Íslands. „Við erum mjög leið yfir því að meiðsli Lisu verði til þess að hún missi af EM. Hún er búin að eiga gott tímabil með Bann og er mikilvægur leikmaður fyrir okkar lið. Við sókum henni góðs bata og bíðum spennt eftir að sjá hana aftur á vellinum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Martin Sjögren. „Ég er mjög vonsvikin akkúrat núna. Mér fannst ég vera í góðu formi og var búin að hlakka mikil til Evrópumótsins í Englandi. Meiðsli eru hluti af fótboltanum og því miður hafði ég ekki heppnina með sér. Ég mun styðja stelpurnar heiman frá mér og get ekki beðið eftir að snúa aftur,“ sagði Lisa Naalsund. Í stað Lisu kemur annar liðsfélagi íslenskrar landsliðskonu en það er Thea Bjelde, liðsfélagi Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira