Grétar sá fjórði í efstu deild Frakklands Sindri Sverrisson skrifar 28. júní 2022 13:01 Grétar Ari Guðjónsson færir sig upp um deild í Frakklandi. Cavigal Nice Handball Nú er ljóst að hið minnsta fjórir íslenskir handboltamenn munu leika í efstu deild Frakklands á næstu leiktíð því markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson hefur samið við nýliða Sélestat. Grétar var einn af mótherjum Sélestat í vetur því hann lék með Nice í næstefstu deild Frakklands. Hann átti mjög góða leiktíð í vetur og varði 342 skot, eða 34,2% skota sem hann fékk á sig. Grétar samdi til tveggja ára við Sélestat og mun mynda markvarðapar hjá liðinu með Romain Mathias. View this post on Instagram A post shared by SAHB Sélestat Alsace Handball (@selestat_alsace_handball) Grétar Ari, sem er 26 ára, hefur leikið sem atvinnumaður með Nice síðustu tvö tímabil en hann kom til Frakklands frá uppeldisfélagi sínu Haukum. Áður var ljóst að annar markvörður, Viktor Gísli Hallgrímsson, og annar Haukamaður, Darri Aronsson, kæmu inn í efstu deild Frakklands. Viktor gengur í sumar til liðs við Nantes eftir að hafa orðið danskur meistari með GOG, og Darri kemur frá Haukum til nýliða Ivry. Ivry komst upp um deild sem deildarmeistari næstefstu deildarinnar en Sélestat komst upp eftir að hafa unnið úrslitakeppni deildarinnar, þar sem liðið vann meðal annars Ivry í undanúrslitum. Kristján Örn Kristjánsson er svo leikmaður PAUC og er með samning við félagið til ársins 2024, eftir að hafa komið sumarið 2020. Hann var á dögunum valinn í úrvalslið efstu deildar Frakklands eftir frábæra frammistöðu á nýafstaðinni leiktíð. Handbolti Franski handboltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Grétar var einn af mótherjum Sélestat í vetur því hann lék með Nice í næstefstu deild Frakklands. Hann átti mjög góða leiktíð í vetur og varði 342 skot, eða 34,2% skota sem hann fékk á sig. Grétar samdi til tveggja ára við Sélestat og mun mynda markvarðapar hjá liðinu með Romain Mathias. View this post on Instagram A post shared by SAHB Sélestat Alsace Handball (@selestat_alsace_handball) Grétar Ari, sem er 26 ára, hefur leikið sem atvinnumaður með Nice síðustu tvö tímabil en hann kom til Frakklands frá uppeldisfélagi sínu Haukum. Áður var ljóst að annar markvörður, Viktor Gísli Hallgrímsson, og annar Haukamaður, Darri Aronsson, kæmu inn í efstu deild Frakklands. Viktor gengur í sumar til liðs við Nantes eftir að hafa orðið danskur meistari með GOG, og Darri kemur frá Haukum til nýliða Ivry. Ivry komst upp um deild sem deildarmeistari næstefstu deildarinnar en Sélestat komst upp eftir að hafa unnið úrslitakeppni deildarinnar, þar sem liðið vann meðal annars Ivry í undanúrslitum. Kristján Örn Kristjánsson er svo leikmaður PAUC og er með samning við félagið til ársins 2024, eftir að hafa komið sumarið 2020. Hann var á dögunum valinn í úrvalslið efstu deildar Frakklands eftir frábæra frammistöðu á nýafstaðinni leiktíð.
Handbolti Franski handboltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira