Santiago Bernabeu verður einn fjölhæfasti íþróttaleikvangur heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 16:30 Svona mun nýja útgáfan af Estadio Santiago Bernabeu líta út þegar framkvæmdum er lokið. Getty/Real Madrid Þú ferð ekki bara á fótboltaleiki á Santiago Bernabeu á næstu árum og nú er hægt að sjá hvernig Spánverjarnir fara að því að breyta leikvanginum á milli íþróttaviðburða. Stórlið Real Madrid hefur staðið í miklum endurbætum á heimavelli sínum á undanförnum árum og það er ekki hægt að sjá annað en að þeir hafi breytt Santiago Bernabeu í einn nútímalegasta leikvang heims. Þessi fornfrægi leikvangi var byggður á árunum 1944 til 1947 en hann var vígður fyrir 74 árum síðan. Þetta er í þriðja sinn sem hann er tekinn í gegn en það gerðist líka 1982 (fyrir HM á Spáni) og 2001. Nýjustu endurbæturnar hófust árið 2019 og munu kosta yfir fimm hundruð milljónir evra eða meira en sjötíu milljarða íslenska króna. Áhorfendum á fótboltaleikjum fjölgar um fjögur þúsund eða upp í 85 þúsund manns. Það sem vekur kannski besta athygli er fjölhæfni leikvangsins og hvernig tæknin er notuð til að skipta um undirlag og breyta á milli íþróttagreina. Santiago Bernabeu getur nú hýst fótboltaleiki, leiki í ameríska fótboltanum, körfuboltaleiki og tennisleiki. Real Madrid hefur sett saman myndband þar sem sýnt er hvernig leikvanginum er breytt á milli íþróttagreina. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Spánn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Sjá meira
Stórlið Real Madrid hefur staðið í miklum endurbætum á heimavelli sínum á undanförnum árum og það er ekki hægt að sjá annað en að þeir hafi breytt Santiago Bernabeu í einn nútímalegasta leikvang heims. Þessi fornfrægi leikvangi var byggður á árunum 1944 til 1947 en hann var vígður fyrir 74 árum síðan. Þetta er í þriðja sinn sem hann er tekinn í gegn en það gerðist líka 1982 (fyrir HM á Spáni) og 2001. Nýjustu endurbæturnar hófust árið 2019 og munu kosta yfir fimm hundruð milljónir evra eða meira en sjötíu milljarða íslenska króna. Áhorfendum á fótboltaleikjum fjölgar um fjögur þúsund eða upp í 85 þúsund manns. Það sem vekur kannski besta athygli er fjölhæfni leikvangsins og hvernig tæknin er notuð til að skipta um undirlag og breyta á milli íþróttagreina. Santiago Bernabeu getur nú hýst fótboltaleiki, leiki í ameríska fótboltanum, körfuboltaleiki og tennisleiki. Real Madrid hefur sett saman myndband þar sem sýnt er hvernig leikvanginum er breytt á milli íþróttagreina. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Spánn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Sjá meira