Hróarskelda loksins haldin Elísabet Hanna skrifar 1. júlí 2022 12:31 Roskilde Festival Danska tónlistarhátíðin Hróarskelda fer fram dagana 25. júní til 2. júlí í fyrsta skipti síðan 2019. Einnig er verið að halda upp á fimmtíu ára afmæli hátíðarinnar sem átti þó í raun að vera fagnað í fyrra en Hróarskelda fór fram í fyrsta skipti árið 1971. Hlaupa nakin Samkvæmt hátíðinni eru um 130.000 gestir sem sækja hátíðina og um 170 atriði alls sem koma fram. Allur ágóði hátíðarinnar rennur til góðgerðarmála. Á laugardegi hátíðarinnar er gestum boðið að taka þátt í nektarhlaupi þar sem sigurvergararnir hljóta miða á hátíðina árið eftir. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) Aflýst í fyrra Í fyrra var hátíðinni aflýst vegna heimsfaraldursins en þeir sem höfðu þegar keypt miða gátu fengið endurgreitt eða notað hann sem inneign upp í miða á hátíðina í ár, líkt og var í boði fyrir þá sem áttu miða árið 2020. Íslenskir tónar Íslenska óhljóðapönkhljómsveitin Korter í flog kom fram á hátíðinni í ár og spilaði á mánudaginn en hátíðin hófst á laugardaginn síðasta. View this post on Instagram A post shared by ki f (@korteriflog) Stór nöfn Á hátíðinni í ár koma fram tónlistarmenn á borð við Post Malone, Dua Lipa, Megan Thee Stallion, TLC, Modest Mouse, Jimmy Eat World, Tyler the Creator, The Stokes, St. Vincent og HAIM en dagskránna má sjá í heild sinni hér. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) Danmörk Hróarskelda Tengdar fréttir Íslendingarnir slá í gegn á Hróarskeldu "Þetta er framar öllum vonum. Við erum að fá frábært efni inn frá hinum og þessum gestum. Fólk er að taka upp hundruð atriða og myndir á hverjum degi og senda inn á síðuna. Auk þess er bara föstudagur og nóg eftir af hátíðinni," segir Benedikt F. Jónsson, einn þeirra sem standa að síðunni Live Project, sem var valin samstarfsaðili Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku. 1. júlí 2011 21:30 Hróarskelda velur íslenskt hugvit til að fanga stemmninguna "Við erum rosa ánægðir með þetta og vonum bara að þetta verði vinsælt,“ segir hönnuðurinn Hörður Kristbjörnsson, en hann, ásamt félögum sínum, halda úti myndavefnum liveproject.is. Þeir gerðu nýlega samning við Hróarskelduhátíðina um að birta myndir og myndbönd frá hátíðinni. 14. júní 2011 15:25 Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram á Hróarskeldu "Hróarskelda er búin að vera í uppáhaldi ógeðslega lengi. Ég hef farið fimm eða sex sinnum á hátíðina,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Agent Fresco kemur fram á Hróarskelduhátíðinni sem fer fram í Danmörku 30. júní til 3. júlí. Hljómsveitin er enn sem komið er sú eina frá Íslandi sem hefur verið bókuð á hátíðina í ár, en í fyrra komu hljómsveitirnar FM Belfast og Sólstafir þar fram og árið þar áður voru Hjaltalín og Kira Kira fulltrúar íslensku þjóðarinnar á þessari stærstu tónlistarhátíð Danmerkur. 6. apríl 2011 07:00 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Hlaupa nakin Samkvæmt hátíðinni eru um 130.000 gestir sem sækja hátíðina og um 170 atriði alls sem koma fram. Allur ágóði hátíðarinnar rennur til góðgerðarmála. Á laugardegi hátíðarinnar er gestum boðið að taka þátt í nektarhlaupi þar sem sigurvergararnir hljóta miða á hátíðina árið eftir. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) Aflýst í fyrra Í fyrra var hátíðinni aflýst vegna heimsfaraldursins en þeir sem höfðu þegar keypt miða gátu fengið endurgreitt eða notað hann sem inneign upp í miða á hátíðina í ár, líkt og var í boði fyrir þá sem áttu miða árið 2020. Íslenskir tónar Íslenska óhljóðapönkhljómsveitin Korter í flog kom fram á hátíðinni í ár og spilaði á mánudaginn en hátíðin hófst á laugardaginn síðasta. View this post on Instagram A post shared by ki f (@korteriflog) Stór nöfn Á hátíðinni í ár koma fram tónlistarmenn á borð við Post Malone, Dua Lipa, Megan Thee Stallion, TLC, Modest Mouse, Jimmy Eat World, Tyler the Creator, The Stokes, St. Vincent og HAIM en dagskránna má sjá í heild sinni hér. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival)
Danmörk Hróarskelda Tengdar fréttir Íslendingarnir slá í gegn á Hróarskeldu "Þetta er framar öllum vonum. Við erum að fá frábært efni inn frá hinum og þessum gestum. Fólk er að taka upp hundruð atriða og myndir á hverjum degi og senda inn á síðuna. Auk þess er bara föstudagur og nóg eftir af hátíðinni," segir Benedikt F. Jónsson, einn þeirra sem standa að síðunni Live Project, sem var valin samstarfsaðili Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku. 1. júlí 2011 21:30 Hróarskelda velur íslenskt hugvit til að fanga stemmninguna "Við erum rosa ánægðir með þetta og vonum bara að þetta verði vinsælt,“ segir hönnuðurinn Hörður Kristbjörnsson, en hann, ásamt félögum sínum, halda úti myndavefnum liveproject.is. Þeir gerðu nýlega samning við Hróarskelduhátíðina um að birta myndir og myndbönd frá hátíðinni. 14. júní 2011 15:25 Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram á Hróarskeldu "Hróarskelda er búin að vera í uppáhaldi ógeðslega lengi. Ég hef farið fimm eða sex sinnum á hátíðina,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Agent Fresco kemur fram á Hróarskelduhátíðinni sem fer fram í Danmörku 30. júní til 3. júlí. Hljómsveitin er enn sem komið er sú eina frá Íslandi sem hefur verið bókuð á hátíðina í ár, en í fyrra komu hljómsveitirnar FM Belfast og Sólstafir þar fram og árið þar áður voru Hjaltalín og Kira Kira fulltrúar íslensku þjóðarinnar á þessari stærstu tónlistarhátíð Danmerkur. 6. apríl 2011 07:00 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Íslendingarnir slá í gegn á Hróarskeldu "Þetta er framar öllum vonum. Við erum að fá frábært efni inn frá hinum og þessum gestum. Fólk er að taka upp hundruð atriða og myndir á hverjum degi og senda inn á síðuna. Auk þess er bara föstudagur og nóg eftir af hátíðinni," segir Benedikt F. Jónsson, einn þeirra sem standa að síðunni Live Project, sem var valin samstarfsaðili Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku. 1. júlí 2011 21:30
Hróarskelda velur íslenskt hugvit til að fanga stemmninguna "Við erum rosa ánægðir með þetta og vonum bara að þetta verði vinsælt,“ segir hönnuðurinn Hörður Kristbjörnsson, en hann, ásamt félögum sínum, halda úti myndavefnum liveproject.is. Þeir gerðu nýlega samning við Hróarskelduhátíðina um að birta myndir og myndbönd frá hátíðinni. 14. júní 2011 15:25
Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram á Hróarskeldu "Hróarskelda er búin að vera í uppáhaldi ógeðslega lengi. Ég hef farið fimm eða sex sinnum á hátíðina,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Agent Fresco kemur fram á Hróarskelduhátíðinni sem fer fram í Danmörku 30. júní til 3. júlí. Hljómsveitin er enn sem komið er sú eina frá Íslandi sem hefur verið bókuð á hátíðina í ár, en í fyrra komu hljómsveitirnar FM Belfast og Sólstafir þar fram og árið þar áður voru Hjaltalín og Kira Kira fulltrúar íslensku þjóðarinnar á þessari stærstu tónlistarhátíð Danmerkur. 6. apríl 2011 07:00