Gervigreind mun hjálpa dómurum á HM í fótbolta í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 09:30 Það verður auðveldara fyrir dómara að komast að réttri niðurstöðu um hvort leikmenn séu rangstæðir eða ekki. Getty/Geert van Erven Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að nýta sér tæknina enn betur þegar kemur að því að aðstoða dómara á heimsmeistaramótinu í Katar sem er fram í lok ársins. Gervigreind mun því taka þátt í því að dæma leiki á mótinu. Þetta verður fyrsta heimsmeistaramótið með slíka tækni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Aðstoðardómarar munu njóta góðs af henni þegar kemur að því að ákveða hvort leikmenn séu rangstæðir eða ekki. Fjöldi myndavéla á leikvöngunum og nemi í boltanum skila upplýsingum sem gervigreindin notar. Alls munu tólf myndavélar inn á vellinum fylgja leikmönnum eftir til að búa til þær upplýsingar sem þarf til að meta það hvort leikmenn séu fyrir innan eða ekki. Þetta mun aðallega minnka tímann sem það tekur að koamst að réttri niðurstöðu þegar kemur að tæpum rangstæðum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YroJ1dW0-mA">watch on YouTube</a> Eins og með marklínutæknina sem hefur verið notuð undanfarin ár þá munu dómarar leiksins fá skilaboð í úrið sitt ef leikmaður er rangstæður. Það sem meira er að áhorfendur á vellinum munu fá mun betri upplýsingar um Varsjána og atvikin verða sýnd í þrívídd á skjáum leikvangsins þegar menn hafa tekið ákvörðun um þau. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dlDHJxzb7nE">watch on YouTube</a> HM 2022 í Katar Gervigreind Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Gervigreind mun því taka þátt í því að dæma leiki á mótinu. Þetta verður fyrsta heimsmeistaramótið með slíka tækni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Aðstoðardómarar munu njóta góðs af henni þegar kemur að því að ákveða hvort leikmenn séu rangstæðir eða ekki. Fjöldi myndavéla á leikvöngunum og nemi í boltanum skila upplýsingum sem gervigreindin notar. Alls munu tólf myndavélar inn á vellinum fylgja leikmönnum eftir til að búa til þær upplýsingar sem þarf til að meta það hvort leikmenn séu fyrir innan eða ekki. Þetta mun aðallega minnka tímann sem það tekur að koamst að réttri niðurstöðu þegar kemur að tæpum rangstæðum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YroJ1dW0-mA">watch on YouTube</a> Eins og með marklínutæknina sem hefur verið notuð undanfarin ár þá munu dómarar leiksins fá skilaboð í úrið sitt ef leikmaður er rangstæður. Það sem meira er að áhorfendur á vellinum munu fá mun betri upplýsingar um Varsjána og atvikin verða sýnd í þrívídd á skjáum leikvangsins þegar menn hafa tekið ákvörðun um þau. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dlDHJxzb7nE">watch on YouTube</a>
HM 2022 í Katar Gervigreind Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira