Segist hvorki hafa kúgað né hótað neinum Bjarki Sigurðsson skrifar 1. júlí 2022 19:26 Arnar Grant. Arnar Grant, einkaþjálfari, segist hvorki hafa kúgað né hótað neinum í tengslum við mál Vítalíu Lazarevu. Mennirnir þrír hafi átt frumkvæðið að því að ná sáttum með greiðslu. Arnar var í viðtali hjá RÚV í kvöld þar sem hann greinir meðal annars frá ofangreindu. Ari Edwald, Hreggviður Jónsson og Þórður Már Jóhannesson hafa allir kært hann og Vítalíu fyrir tilraun til fjárkúgunar, hótanir og brot gegn friðhelgi einkalífsins. „Þeir hafa sjálfir sagt að þeim hafi verið nauðugur einn kostur svo að öll gögn kæmu fram í málinu. Það er líklega aðalástæðan fyrir þessari kæru á hendur mér. Ég hef ekki hótað né kúgað neinn, hvorki í þessu máli né öðru,“ segir Arnar. Arnar kannast við það að hafa átt í viðræðum við lögmann mannanna um sáttargreiðslur. Mennirnir þrír hafi þó átt frumkvæði að fundinum. Hann segist ekki kannast við upphæðina 150 milljónir sem honum og Vítalíu er gefið að sök að hafa reynt að fá frá mönnunum. Mennirnir þrír eiga að hafa brotið á Vítalíu í sumarbústaðaferð sem þeir voru í ásamt Arnari. Hún kom þangað að hitta hann og fóru þau öll saman nakin í heitapott. Vítalía segir að þar hafi mennirnir brotið á sér. Arnar segir að allir hafi verið nokkuð ölvaðir þarna. „Við vorum ekki par, ég þekkti hana mjög lítið þarna. Það var mikil ölvun í gangi, ég er ekki sérfræðingur í svona málum og get ekki sagt nákvæmlega til um hvað er brot og hvað er ekki brot. En vissulega voru menn óviðeigandi og gengu allt of langt í þeim efnum.“ Mál Vítalíu Lazarevu Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Arnar vísar aðdróttunum um fjárkúgun á bug Arnar Grant segir kæru Ara Edwald, Hreggviðs Jónssonar og Þórðar Más Jóhannessonar á hendur honum og Vítalíu Lazarevu vera fráleita tilraun til að afvegaleiða umræðu um málið. 29. júní 2022 13:34 Þremenningarnir sagðir hafa kært Vítalíu og Arnar fyrir tilraun til fjárkúgunar Fréttablaðið segir Ara Edwald, Hreggvið Jónsson og Þórð Má Jóhannesson hafa kært Vítalíu Lazarevu og Arnar Grant til héraðssaksóknara fyrir tilraun til fjárkúgunar, hótanir og brot gegn friðhelgi einkalífsins. 28. júní 2022 06:51 Arnar Grant ber vitni í máli Vítalíu: „Ég get ekki annað og stend með sannleikanum“ Arnar Grant mun bera vitni í máli Vítalíu Lazarevu fari það fyrir dómstóla. Vítalía hefur kært Þórð Má Jóhannesson, Ara Edwald og Hreggvið Jónsson til lögreglu fyrir kynferðisofbeldi. 11. júní 2022 07:01 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Arnar var í viðtali hjá RÚV í kvöld þar sem hann greinir meðal annars frá ofangreindu. Ari Edwald, Hreggviður Jónsson og Þórður Már Jóhannesson hafa allir kært hann og Vítalíu fyrir tilraun til fjárkúgunar, hótanir og brot gegn friðhelgi einkalífsins. „Þeir hafa sjálfir sagt að þeim hafi verið nauðugur einn kostur svo að öll gögn kæmu fram í málinu. Það er líklega aðalástæðan fyrir þessari kæru á hendur mér. Ég hef ekki hótað né kúgað neinn, hvorki í þessu máli né öðru,“ segir Arnar. Arnar kannast við það að hafa átt í viðræðum við lögmann mannanna um sáttargreiðslur. Mennirnir þrír hafi þó átt frumkvæði að fundinum. Hann segist ekki kannast við upphæðina 150 milljónir sem honum og Vítalíu er gefið að sök að hafa reynt að fá frá mönnunum. Mennirnir þrír eiga að hafa brotið á Vítalíu í sumarbústaðaferð sem þeir voru í ásamt Arnari. Hún kom þangað að hitta hann og fóru þau öll saman nakin í heitapott. Vítalía segir að þar hafi mennirnir brotið á sér. Arnar segir að allir hafi verið nokkuð ölvaðir þarna. „Við vorum ekki par, ég þekkti hana mjög lítið þarna. Það var mikil ölvun í gangi, ég er ekki sérfræðingur í svona málum og get ekki sagt nákvæmlega til um hvað er brot og hvað er ekki brot. En vissulega voru menn óviðeigandi og gengu allt of langt í þeim efnum.“
Mál Vítalíu Lazarevu Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Arnar vísar aðdróttunum um fjárkúgun á bug Arnar Grant segir kæru Ara Edwald, Hreggviðs Jónssonar og Þórðar Más Jóhannessonar á hendur honum og Vítalíu Lazarevu vera fráleita tilraun til að afvegaleiða umræðu um málið. 29. júní 2022 13:34 Þremenningarnir sagðir hafa kært Vítalíu og Arnar fyrir tilraun til fjárkúgunar Fréttablaðið segir Ara Edwald, Hreggvið Jónsson og Þórð Má Jóhannesson hafa kært Vítalíu Lazarevu og Arnar Grant til héraðssaksóknara fyrir tilraun til fjárkúgunar, hótanir og brot gegn friðhelgi einkalífsins. 28. júní 2022 06:51 Arnar Grant ber vitni í máli Vítalíu: „Ég get ekki annað og stend með sannleikanum“ Arnar Grant mun bera vitni í máli Vítalíu Lazarevu fari það fyrir dómstóla. Vítalía hefur kært Þórð Má Jóhannesson, Ara Edwald og Hreggvið Jónsson til lögreglu fyrir kynferðisofbeldi. 11. júní 2022 07:01 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Arnar vísar aðdróttunum um fjárkúgun á bug Arnar Grant segir kæru Ara Edwald, Hreggviðs Jónssonar og Þórðar Más Jóhannessonar á hendur honum og Vítalíu Lazarevu vera fráleita tilraun til að afvegaleiða umræðu um málið. 29. júní 2022 13:34
Þremenningarnir sagðir hafa kært Vítalíu og Arnar fyrir tilraun til fjárkúgunar Fréttablaðið segir Ara Edwald, Hreggvið Jónsson og Þórð Má Jóhannesson hafa kært Vítalíu Lazarevu og Arnar Grant til héraðssaksóknara fyrir tilraun til fjárkúgunar, hótanir og brot gegn friðhelgi einkalífsins. 28. júní 2022 06:51
Arnar Grant ber vitni í máli Vítalíu: „Ég get ekki annað og stend með sannleikanum“ Arnar Grant mun bera vitni í máli Vítalíu Lazarevu fari það fyrir dómstóla. Vítalía hefur kært Þórð Má Jóhannesson, Ara Edwald og Hreggvið Jónsson til lögreglu fyrir kynferðisofbeldi. 11. júní 2022 07:01