Landsliðstreyjan loksins mætt til landsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júlí 2022 09:00 Glódís Perla Viggósdóttir klæðist landsliðstreyjunni sem hingað til hefur verið ófáanleg á Íslandi. Instagram/@glodisperla Landsliðstreyja íslenska landsliðsins í knattspyrnu er loksins mætt til landsins, aðeins nokkrum klukkustundum áður en EM kvenna í knattspyrnu hefst. Flautað verður til leiks á EM kvenna í knattspyrnu klukkan 19:00 í kvöld þegar gestgjafar Englendinga taka á móti Austurríki á Old Trafford í Manchester. Fyrsti leikur íslenska liðsins er svo gegn Belgíu næstkomandi sunnudag. Vegna framleiðsluerfiðleika erlendis hefur gengið hægt og illa að fá treyju íslenska landsliðsins í verslanir hér á landi, en hún er nú loksins mætt á svæðið. Í tilkynningu frá KSÍ á Twitter-síðu sambandsins kemur fram að hægt sé að nálgast treyjuna í Jóa Útherja og að á næstu dögum verði hún einnig fáanleg í Útilíf, Sport24 og á fyririsland.is. Loksins er hægt að segja frá því að nýja landsliðstreyjan sé komin til landsins. Treyjan er nú þegar fáanleg í Jóa Útherja og er væntanleg í Útilíf, Sport 24 og https://t.co/QljFuGYVne á næstu dögum. Því miður hafa verið tafir á þessu vegna framleiðsluerfiðleika erlendis. pic.twitter.com/YQExI3kFXE— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 6, 2022 Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Flautað verður til leiks á EM kvenna í knattspyrnu klukkan 19:00 í kvöld þegar gestgjafar Englendinga taka á móti Austurríki á Old Trafford í Manchester. Fyrsti leikur íslenska liðsins er svo gegn Belgíu næstkomandi sunnudag. Vegna framleiðsluerfiðleika erlendis hefur gengið hægt og illa að fá treyju íslenska landsliðsins í verslanir hér á landi, en hún er nú loksins mætt á svæðið. Í tilkynningu frá KSÍ á Twitter-síðu sambandsins kemur fram að hægt sé að nálgast treyjuna í Jóa Útherja og að á næstu dögum verði hún einnig fáanleg í Útilíf, Sport24 og á fyririsland.is. Loksins er hægt að segja frá því að nýja landsliðstreyjan sé komin til landsins. Treyjan er nú þegar fáanleg í Jóa Útherja og er væntanleg í Útilíf, Sport 24 og https://t.co/QljFuGYVne á næstu dögum. Því miður hafa verið tafir á þessu vegna framleiðsluerfiðleika erlendis. pic.twitter.com/YQExI3kFXE— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 6, 2022
Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira