Glúmur og Karl Gauti sækja einnig um í Rangárþingi ytra Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2022 17:50 Glúmur Baldvinsson og Karl Gauti Hjaltason eru meðal þeirra 25 sem sóttu um stöðu sveitarstjóra í Rangárþingi ytra. Tuttugu og fimm sóttu um stöðu sveitarstjóra Rangárþings ytra. Fimm þeirra sem sóttu um drógu umsóknir sínar þó til baka. Listi yfir þá sem sóttu um var birtur á vef sveitarfélagsins í dag. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, en þeir hafa sömuleiðis sótt um starf bæjarstjóra Hveragerðis. Glúmur sótti einnig um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Helgi Jóhannesson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, sótti einnig um í Rangárþingi auk Jóns G. Valgeirssonar, Lilju Einarsdóttur og Valdimars Ó. Hermannssonar, en þau eru öll fyrrverandi sveitarstjórar. Listann í heild má sjá hér að neðan: Ari Jóhann Sigurðsson – Sérkennari Edda Jónsdóttir – Teymisstjóri Gabríel Snær Ólafsson – Sundlaugarvörður Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Harpa Rún Kristjánsdóttir – Útgáfustjóri Helgi Jóhannesson – Lögmaður Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jón G. Valgeirsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Karl Gauti Hjaltason – Fyrrverandi þingmaður Kári Rafn Þorbergsson – Atvinnurekandi Konráð Gylfason – Framkvæmdastjóri Kristrún Einarsdóttir – Fyrrverandi starfsmannastjóri Kristrún Elsa Harðardóttir – Lögmaður Lilja Einarsdóttir – Fyrrverandi sveitarstjóri Ragnhildur Ragnarsdóttir – Ráðgjafi Sigurður Sigurðsson – Sjálfstætt starfandi Tómas Ellert Tómasson – Yfirverkfræðingur Valdimar Ó. Hermannsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Vigdís Þóra Sigfúsdóttir – Lögfræðingur Örvar Þór Ólafsson – Framkvæmdastjóri Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55 Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Sjá meira
Listi yfir þá sem sóttu um var birtur á vef sveitarfélagsins í dag. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, en þeir hafa sömuleiðis sótt um starf bæjarstjóra Hveragerðis. Glúmur sótti einnig um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Helgi Jóhannesson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, sótti einnig um í Rangárþingi auk Jóns G. Valgeirssonar, Lilju Einarsdóttur og Valdimars Ó. Hermannssonar, en þau eru öll fyrrverandi sveitarstjórar. Listann í heild má sjá hér að neðan: Ari Jóhann Sigurðsson – Sérkennari Edda Jónsdóttir – Teymisstjóri Gabríel Snær Ólafsson – Sundlaugarvörður Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Harpa Rún Kristjánsdóttir – Útgáfustjóri Helgi Jóhannesson – Lögmaður Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jón G. Valgeirsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Karl Gauti Hjaltason – Fyrrverandi þingmaður Kári Rafn Þorbergsson – Atvinnurekandi Konráð Gylfason – Framkvæmdastjóri Kristrún Einarsdóttir – Fyrrverandi starfsmannastjóri Kristrún Elsa Harðardóttir – Lögmaður Lilja Einarsdóttir – Fyrrverandi sveitarstjóri Ragnhildur Ragnarsdóttir – Ráðgjafi Sigurður Sigurðsson – Sjálfstætt starfandi Tómas Ellert Tómasson – Yfirverkfræðingur Valdimar Ó. Hermannsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Vigdís Þóra Sigfúsdóttir – Lögfræðingur Örvar Þór Ólafsson – Framkvæmdastjóri
Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55 Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Sjá meira
Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55