Óttast að græðgi hægi á lækkun eldsneytisverðs Óttar Kolbeinsson Proppé og Samúel Karl Ólason skrifa 6. júlí 2022 20:38 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Vísir/Baldur Formaður FÍB óttast að græðgi hægi á lækkun eldsneytisverðs hér á landi. Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 9,5 prósent í gær og aftur um rúm þrjú prósent í dag. Innlendar bensínstöðvar hafa flestar lækkað lítraverð sitt um tvær og hálfa krónu í dag. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir olíufélögin eiga innistæðu fyrir mun meiri lækkun á verði en hingað til hefur sést. Óhætt væri að lækka verðið minnst tuttugu krónur á lítrann. Þetta sagði Runólfur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við sáum þessar tilfærslur í morgun. Þeir sem gengu lengst voru að lækka um tvær og hálfa krónu og eins og ég segi, sjáum við allt í kringum okkur að markaðurinn er að ganga niður. Þannig að íslensku olíufélögin skulda neytendum enn frekari lækkun,“ sagði Runólfur. Hann sagðist óttast að lækkun á heimsmarkaði væri ekki að skila sér til landsins vegna græðgi. „Menn vilja fá hærra álagningarhlutfall og núna er aðal ferðatími landsmanna, þannig að það eru margir að dæla á og það er eftir miklu að slægjast.“ Hann sagðist telja að það væru meiri líkur en minni á frekari lækkunum en þær yrðu hægar. Verið væri að hægja á hjólum atvinnulífsins víða um heim vegna verðbólgu. Í frétt okkar á Stöð 2 í kvöld kom fram að verðið hjá orkunni hefði lækkað um hálfa krónu í dag. Rétt er að það lækkaði um 1,8 krónu á meðan verð víða annars staðar lækkaði um tæpar tvær og hálfa krónu. Bílar Bensín og olía Fjármál heimilisins Neytendur Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Kauphöllin réttir við sér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars Sjá meira
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir olíufélögin eiga innistæðu fyrir mun meiri lækkun á verði en hingað til hefur sést. Óhætt væri að lækka verðið minnst tuttugu krónur á lítrann. Þetta sagði Runólfur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við sáum þessar tilfærslur í morgun. Þeir sem gengu lengst voru að lækka um tvær og hálfa krónu og eins og ég segi, sjáum við allt í kringum okkur að markaðurinn er að ganga niður. Þannig að íslensku olíufélögin skulda neytendum enn frekari lækkun,“ sagði Runólfur. Hann sagðist óttast að lækkun á heimsmarkaði væri ekki að skila sér til landsins vegna græðgi. „Menn vilja fá hærra álagningarhlutfall og núna er aðal ferðatími landsmanna, þannig að það eru margir að dæla á og það er eftir miklu að slægjast.“ Hann sagðist telja að það væru meiri líkur en minni á frekari lækkunum en þær yrðu hægar. Verið væri að hægja á hjólum atvinnulífsins víða um heim vegna verðbólgu. Í frétt okkar á Stöð 2 í kvöld kom fram að verðið hjá orkunni hefði lækkað um hálfa krónu í dag. Rétt er að það lækkaði um 1,8 krónu á meðan verð víða annars staðar lækkaði um tæpar tvær og hálfa krónu.
Bílar Bensín og olía Fjármál heimilisins Neytendur Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Kauphöllin réttir við sér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars Sjá meira