Erlendir ferðamenn greiði gjald en ekki Íslendingar Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. júlí 2022 06:14 Meirihluti Íslendinga vill að erlendir ferðamenn greiði gjald af íslenskum náttúruperlum. Um leið er líka meirihluti mótfallinn því að Íslendingar greiði slíkt gjald. Vísir/Vilhelm Meirihluti landsmanna vill að gjald verði tekið af erlendum ferðamönnum fyrir aðgang að íslenskum náttúruperlum. Á sama tíma er meirihluti mótfallinn því að Íslendingum verði gert að greiða fyrir slíkan aðgang. Þetta kemur fram í nýrri könnun Fréttablaðsins. Sjötíu og tvö prósent aðspurðra segjast þar vera fylgjandi því að erlendir ferðamenn greiði fyrir aðgang að náttúruperlum, á sama tíma og aðeins þrjátíu prósent eru fylgjandi því að Íslendingar greiði fyrir slíkt. Tólf prósent segjast mótfallin því að erlendir ferðamenn greiði gjald á slíkum stöðum, en 54 prósent þegar kemur að Íslendingum. Ekki munar miklu á afstöðu fólks hvort það búi á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni, en stuðningur við gjaldtöku er almennt minnstur í yngsta aldurshópnum og hækkar með hækkandi aldri. „Unnið verður að breytingum á fyrirkomulagi gistináttagjalds í samvinnu við greinina og sveitarfélögin með það að markmiði að sveitarfélögin njóti góðs af gjaldtökunni,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins um gjaldtöku í ferðamannaiðnaði. Fyrirhugað væri að ráðast í tekjuöflun af ferðamönnum frá og með 2024 sagði einnig í svari hennar. Könnunin var framkvæmd dagana 22. júní til 4. júlí á netinu. Úrtakið var 2.000 einstaklingar 18 ára og eldri og svarhlutfallið 50,8 prósent. Ferðamennska á Íslandi Framsóknarflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri könnun Fréttablaðsins. Sjötíu og tvö prósent aðspurðra segjast þar vera fylgjandi því að erlendir ferðamenn greiði fyrir aðgang að náttúruperlum, á sama tíma og aðeins þrjátíu prósent eru fylgjandi því að Íslendingar greiði fyrir slíkt. Tólf prósent segjast mótfallin því að erlendir ferðamenn greiði gjald á slíkum stöðum, en 54 prósent þegar kemur að Íslendingum. Ekki munar miklu á afstöðu fólks hvort það búi á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni, en stuðningur við gjaldtöku er almennt minnstur í yngsta aldurshópnum og hækkar með hækkandi aldri. „Unnið verður að breytingum á fyrirkomulagi gistináttagjalds í samvinnu við greinina og sveitarfélögin með það að markmiði að sveitarfélögin njóti góðs af gjaldtökunni,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins um gjaldtöku í ferðamannaiðnaði. Fyrirhugað væri að ráðast í tekjuöflun af ferðamönnum frá og með 2024 sagði einnig í svari hennar. Könnunin var framkvæmd dagana 22. júní til 4. júlí á netinu. Úrtakið var 2.000 einstaklingar 18 ára og eldri og svarhlutfallið 50,8 prósent.
Ferðamennska á Íslandi Framsóknarflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira