Stundvísin fullnægjandi að mati PLAY Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. júlí 2022 10:46 Birgir Jónsson forstjóri Play Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Fjöldi farþega Play í júní jafnast á við heildarfjölda farþega ársins 2021, á fyrstu sex mánuðum starfseminnar. Play flutti um 88 þúsund farþega í júní, sem er 55 prósent aukning frá mánuðinum á undan, þegar um 56 þúsund farþegar voru fluttir. Stundvísi mældist 79 prósent sem er ekki í samræmi við markmið félagsins. Þrátt fyrir það segir félagið þetta vera fullnægjandi stundvísi af þeirra hálfu ef tekið er mið af breytingum í rekstri og ástandinu á flugvöllum Evrópu. „Enda þótt það sé ekki alls kostar í samræmi við viðmið okkar í venjulegu árferði, telst sú tölfræði fullnægjandi í ljósi þess að annars vegar var félagið að enda við að stækka tengiflugsleiðakerfið og hins vegar að mannekla hefur verið mikil og þjónustustig lágt á flugvöllum í Evrópu með tilheyrandi keðjuverkandi seinkunum,“ segir í tilkynningunni. Sjötta vél á loft Sjötta flugvél Play, Airbus A320neo, kom til Íslands í lok júní og hóf nýlega farþegaflug. Play er nú með þrjár slíkar vélar í notkun og aðrar þrjár Airbus A321neo til viðbótar, samkvæmt tilkynningu. Þessar flugvélar séu nú að flytja farþega til 25 áfangastaða félagsins í Bandaríkjunum og Evrópu. Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra flugfélagsins þar sem hann segir júní marka enn ein tímamót í sögu Play. Félagið hafi náð markmiðum sínum um einingarkostnað á eldsneytis og segir Birgir að fyrrgreind tölfræði staðfesti grundvallarhagkvæmni viðskiptamódelsins sem lagt var upp með. „Og hvetur okkur til dáða að keyra kostnað enn frekar niður eftir því sem við höldum áfram að vaxa“, segir Birgir. Flugrekstraraðilum hafi reynst erfitt að skala starfsemina aftur upp en Birgir kveðst fyrir vikið stoltari af starfsfólki félagsins. Fréttir af flugi Samgöngur Play Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Þrátt fyrir það segir félagið þetta vera fullnægjandi stundvísi af þeirra hálfu ef tekið er mið af breytingum í rekstri og ástandinu á flugvöllum Evrópu. „Enda þótt það sé ekki alls kostar í samræmi við viðmið okkar í venjulegu árferði, telst sú tölfræði fullnægjandi í ljósi þess að annars vegar var félagið að enda við að stækka tengiflugsleiðakerfið og hins vegar að mannekla hefur verið mikil og þjónustustig lágt á flugvöllum í Evrópu með tilheyrandi keðjuverkandi seinkunum,“ segir í tilkynningunni. Sjötta vél á loft Sjötta flugvél Play, Airbus A320neo, kom til Íslands í lok júní og hóf nýlega farþegaflug. Play er nú með þrjár slíkar vélar í notkun og aðrar þrjár Airbus A321neo til viðbótar, samkvæmt tilkynningu. Þessar flugvélar séu nú að flytja farþega til 25 áfangastaða félagsins í Bandaríkjunum og Evrópu. Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra flugfélagsins þar sem hann segir júní marka enn ein tímamót í sögu Play. Félagið hafi náð markmiðum sínum um einingarkostnað á eldsneytis og segir Birgir að fyrrgreind tölfræði staðfesti grundvallarhagkvæmni viðskiptamódelsins sem lagt var upp með. „Og hvetur okkur til dáða að keyra kostnað enn frekar niður eftir því sem við höldum áfram að vaxa“, segir Birgir. Flugrekstraraðilum hafi reynst erfitt að skala starfsemina aftur upp en Birgir kveðst fyrir vikið stoltari af starfsfólki félagsins.
Fréttir af flugi Samgöngur Play Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira