Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum Elísabet Hanna skrifar 20. júlí 2022 14:21 Nautakjötið er girnilegt hjá Ívari. Helvítis kokkurinn. Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það Nauta ribeye með röst kartöflum með bearnaise sósu og grilluðu grænmeti . Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Klippa: Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum Ribeye 1 kg nauta ribeye 3 msk olía 2 msk smjör 2 hvítlauksrif salt og pipar Rösti kartöflur 2 stórar bökunnar kartöflur 100 gr rófa 2 msk olía 1 msk smjör salt og pipar Grillað grænmeti 1/2 eggaldin 1/2 zuccini 1 rauð paprika 1 gul paprika 3 msk olía salt og pipar Bearnaise sósa 3 eggjarauður 300 gr smjör Cayenne pipar á hnífsoddi 1 tsk estragon 1 msk bearnaise essense nautakraftur eftir smekk vatn Þvílíkt lostæti!Helvítis kokkurinn. Aðferð: Skerið kartöflur og rófur í strimla beint ofan í kalt vatn og látið þær standa í 1 klst í kæli til að ná sterkju burt. Sigtið allt vatn frá og þerrið með viskastykki. Mótið strimlana í kökur og steikið upp úr olíu í 5 mínútur á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar og bætið síðan smjöri á pönnu áður en slökkt undir. Skerið grænmetið í hæfilega bita til steikingar, penslið með olíu og kryddið með salti og pipar. Eldið á grillpönnu á háum hita. Skerið ribeye í steikur og leyfið þeim að ná stofuhita. Saltið og piprið kjöt fyrir steikingu. Steikið kjötið á pönnu á öllum hliðum í nokkrar mínútur upp úr olíunni. Á þessu stigi er best að setja kjöthitamæli í steikina. Því næst seturðu smjörið og hvítlauksrifið á pönnuna og baðið steikina upp úr smjörinu með skeið þangað til kjötið hefur náð réttu hitastigi, slökkvið undir pönnunni og leyfið kjötinu að jafna sig á pönnunni. Útbúið sósuna á meðan. Bræðið smjörið á lágum hita á meðan þú hrærir eggjarauðurnar í hitabaði. Blandið smjöri hægt út í eggjarauðurnar þegar réttri áferð er náð. Blandið cayenne pipar, estragon, essense og krafti út í og smá vatni ef sósan er of þykk. Njótið vel kæru lesendur! Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Nautakjöt Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Í þetta skiptið er það Nauta ribeye með röst kartöflum með bearnaise sósu og grilluðu grænmeti . Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Klippa: Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum Ribeye 1 kg nauta ribeye 3 msk olía 2 msk smjör 2 hvítlauksrif salt og pipar Rösti kartöflur 2 stórar bökunnar kartöflur 100 gr rófa 2 msk olía 1 msk smjör salt og pipar Grillað grænmeti 1/2 eggaldin 1/2 zuccini 1 rauð paprika 1 gul paprika 3 msk olía salt og pipar Bearnaise sósa 3 eggjarauður 300 gr smjör Cayenne pipar á hnífsoddi 1 tsk estragon 1 msk bearnaise essense nautakraftur eftir smekk vatn Þvílíkt lostæti!Helvítis kokkurinn. Aðferð: Skerið kartöflur og rófur í strimla beint ofan í kalt vatn og látið þær standa í 1 klst í kæli til að ná sterkju burt. Sigtið allt vatn frá og þerrið með viskastykki. Mótið strimlana í kökur og steikið upp úr olíu í 5 mínútur á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar og bætið síðan smjöri á pönnu áður en slökkt undir. Skerið grænmetið í hæfilega bita til steikingar, penslið með olíu og kryddið með salti og pipar. Eldið á grillpönnu á háum hita. Skerið ribeye í steikur og leyfið þeim að ná stofuhita. Saltið og piprið kjöt fyrir steikingu. Steikið kjötið á pönnu á öllum hliðum í nokkrar mínútur upp úr olíunni. Á þessu stigi er best að setja kjöthitamæli í steikina. Því næst seturðu smjörið og hvítlauksrifið á pönnuna og baðið steikina upp úr smjörinu með skeið þangað til kjötið hefur náð réttu hitastigi, slökkvið undir pönnunni og leyfið kjötinu að jafna sig á pönnunni. Útbúið sósuna á meðan. Bræðið smjörið á lágum hita á meðan þú hrærir eggjarauðurnar í hitabaði. Blandið smjöri hægt út í eggjarauðurnar þegar réttri áferð er náð. Blandið cayenne pipar, estragon, essense og krafti út í og smá vatni ef sósan er of þykk. Njótið vel kæru lesendur!
Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Nautakjöt Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00
Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00