Jafntefli Íslands og Belgíu í myndum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2022 22:30 Dagný Brynjarsdóttir í baráttunn. Vísir/Vilhelm Ísland og Belgía mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók. Leikurinn fór fram á akademíuvelli Manchester City í Manchester-borg. Veðrið var frábært og stúkan var blá en Íslendingar voru töluvert fjölmennari í stúkunni. Íslenska liðið stillti sér upp fyrir leik.Vísir/Vilhelm Sveindis Jane ógnaði ítrekað með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane átti góðan leik og var valin best af UEFA og Vísi.Vísir/Vilhelm Á öðrum degi hefði Sveindís Jane skorað.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fékk besta tækifæri fyrri hálfleiks þegar hún brenndi af vítaspyrnu. En ... Vísir/Vilhelm ... hún bætti upp fyrir það með marki í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlætin voru ósvikin.Vísir/Vilhelm Brjáluð fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari, gefur skipanir.Vísir/Vilhelm Glódís Perla var frábær í hjarta varnar íslenska liðsins.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir lék loks sínar fyrstu mínútur á stórmóti.Vísir/Vilhelm Ísland fékk fjölda fastra leikatriði en tókst ekki að nýta þau.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir undirbýr eitt af sínum löngu innköstum.Vísir/Vilhelm Þorsteinn gefur meiri skipanir.Vísir/Vilhelm Hafið er blátt og það var stúkan í dag líka.Vísir/Vilhelm Mjög blá.Vísir/Vilhelm Var búið að minnast á að stúkan var blá?Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir voru í stúkunni.Vísir/Vilhelm Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var mögnuð í dag.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og Sandra Sigurðardóttir.Vísir/Vilhelm Berglind Björg í strangri gæslu.Vísir/Vilhelm Svava Rós kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Hún lét til sín taka undir lok leiks.Vísir/Vilhelm Alexandra Jóhannsdóttir kom einnig inn af bekknum og komst í gott færi.Vísir/Vilhelm Tilfinningarnar báru Berglindi Björgu ofurliði eftir leik.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fær gott knús eftir leik.Vísir/Vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik dagsins.Vísir/Vilhelm Berglind Björg og Sara Björk með son sinn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og sonur hennar klappa fyrir áhorfendum.Vísir/Vilhelm Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Vilhelm Svava Rós átti fína innkomu.Vísir/Vilhelm Það sést bersýnilega að stelpurnar voru ekki sáttar með aðeins eitt stig.Vísir/Vilhelm Sara Björk og sonurinn fóru yfir málin eftir leik.Vísir/Vilhelm Dagný á röltinu með syni sínum.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55 Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50 Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Leikurinn fór fram á akademíuvelli Manchester City í Manchester-borg. Veðrið var frábært og stúkan var blá en Íslendingar voru töluvert fjölmennari í stúkunni. Íslenska liðið stillti sér upp fyrir leik.Vísir/Vilhelm Sveindis Jane ógnaði ítrekað með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane átti góðan leik og var valin best af UEFA og Vísi.Vísir/Vilhelm Á öðrum degi hefði Sveindís Jane skorað.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fékk besta tækifæri fyrri hálfleiks þegar hún brenndi af vítaspyrnu. En ... Vísir/Vilhelm ... hún bætti upp fyrir það með marki í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlætin voru ósvikin.Vísir/Vilhelm Brjáluð fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari, gefur skipanir.Vísir/Vilhelm Glódís Perla var frábær í hjarta varnar íslenska liðsins.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir lék loks sínar fyrstu mínútur á stórmóti.Vísir/Vilhelm Ísland fékk fjölda fastra leikatriði en tókst ekki að nýta þau.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir undirbýr eitt af sínum löngu innköstum.Vísir/Vilhelm Þorsteinn gefur meiri skipanir.Vísir/Vilhelm Hafið er blátt og það var stúkan í dag líka.Vísir/Vilhelm Mjög blá.Vísir/Vilhelm Var búið að minnast á að stúkan var blá?Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir voru í stúkunni.Vísir/Vilhelm Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var mögnuð í dag.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og Sandra Sigurðardóttir.Vísir/Vilhelm Berglind Björg í strangri gæslu.Vísir/Vilhelm Svava Rós kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Hún lét til sín taka undir lok leiks.Vísir/Vilhelm Alexandra Jóhannsdóttir kom einnig inn af bekknum og komst í gott færi.Vísir/Vilhelm Tilfinningarnar báru Berglindi Björgu ofurliði eftir leik.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fær gott knús eftir leik.Vísir/Vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik dagsins.Vísir/Vilhelm Berglind Björg og Sara Björk með son sinn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og sonur hennar klappa fyrir áhorfendum.Vísir/Vilhelm Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Vilhelm Svava Rós átti fína innkomu.Vísir/Vilhelm Það sést bersýnilega að stelpurnar voru ekki sáttar með aðeins eitt stig.Vísir/Vilhelm Sara Björk og sonurinn fóru yfir málin eftir leik.Vísir/Vilhelm Dagný á röltinu með syni sínum.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55 Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50 Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55
Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50
Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti