Fjórfalt fleiri flugferðum aflýst Árni Sæberg skrifar 11. júlí 2022 11:07 Æ fleiri lenda í því að flugferðum þeirra er aflýst á síðustu stundu. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Fjórfalt fleiri flugferðum frá Keflavíkurflugvelli var aflýst í júní en á sama tíma árið 2019. Þetta kemur fram í samantekt Túrista. Þar segir að tæplega þrjú prósent flugferða frá Keflavíkurflugvelli í júní hafi verið felld niður með tveggja daga fyrirvara eða minni í júní Icelandair trónir á toppnum með 62 aflýstar flugferðir en það skýrist aðallega af því að félagið er það langumsvifamesta á flugvellinum. Um er að ræða um tvö prósent af flugáætlun félagsins. Hitt íslenska flugfélagið, Play, aflýsti sambærilegu hlutfalli flugáætlunar sinnar eða ellefu flugferðum. Erlendu flugfélögin aflýstu meira hlutfallslega SAS aflýsti flestum ferðum erlendu flugfélaganna eða 19 ferðum. Það eru um 17 prósent af íslandsflugáætlun félagsins en búast má við að hlutfallið verði enn hærra í júlí enda eru flugmenn félagsins í verkfalli. Wizz Air og Easyjet aflýstu bæði sex flugferðum eða um sex prósent af áætlunum sínum. Í frétt Túrista segir að auk þeirra flugferða sem aflýst var með stuttum fyrirvara í júni hafi verið ákveðið snemma árs að aflýsa miklum fjölda flugferða í sumar. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Icelandair Play Ferðalög Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Sjá meira
Þetta kemur fram í samantekt Túrista. Þar segir að tæplega þrjú prósent flugferða frá Keflavíkurflugvelli í júní hafi verið felld niður með tveggja daga fyrirvara eða minni í júní Icelandair trónir á toppnum með 62 aflýstar flugferðir en það skýrist aðallega af því að félagið er það langumsvifamesta á flugvellinum. Um er að ræða um tvö prósent af flugáætlun félagsins. Hitt íslenska flugfélagið, Play, aflýsti sambærilegu hlutfalli flugáætlunar sinnar eða ellefu flugferðum. Erlendu flugfélögin aflýstu meira hlutfallslega SAS aflýsti flestum ferðum erlendu flugfélaganna eða 19 ferðum. Það eru um 17 prósent af íslandsflugáætlun félagsins en búast má við að hlutfallið verði enn hærra í júlí enda eru flugmenn félagsins í verkfalli. Wizz Air og Easyjet aflýstu bæði sex flugferðum eða um sex prósent af áætlunum sínum. Í frétt Túrista segir að auk þeirra flugferða sem aflýst var með stuttum fyrirvara í júni hafi verið ákveðið snemma árs að aflýsa miklum fjölda flugferða í sumar.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Icelandair Play Ferðalög Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Sjá meira