Daði og Matthías tilnefndir til Emmy-verðlauna Bjarki Sigurðsson skrifar 12. júlí 2022 19:48 Daði Einarsson (t.v.) og Matthías Bjarnason starfa báðir fyrir RFX. Vísir Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna voru birtar í dag en hátíðin fer fram þann 12. september næst komandi. Succession fær flestar tilnefningar í ár eða 25 talsins en rétt á eftir koma þættirnir Ted Lasso og The White Lotus með tuttugu tilnefningar. Af streymisveitunum og sjónvarpsstöðvum hlýtur HBO flestar tilnefningar í ár eða 130 talsins. Netflix fá 129 tilnefningar. Tveir Íslendingar eru tilnefndir til verðlaunanna í ár, þeir Daði Einarsson og Matthías Bjarnason en þeir unnu saman að tæknibrellum í þáttunum The Witcher sem sýndir eru á Netflix. Daði hlaut BAFTA-verðlaun í ár fyrir tæknibrellur fyrsta þætti þáttaraðarinnar. Daði og Matthías starfa báðir hjá íslenska tæknibrellu fyrirtækinu RVX en Daði hefur áður hlotið Emmy-verðlaun og var það árið 2002. Aðrar tilnefningar til tæknibrelluverðlaunanna fá þeir sem gerðu tæknibrellur í The Book Of Boba Fett, Foundation, Lost in Space og Stranger Things. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum: Dramaþáttaröð Better Call Saul Euphoria Ozark Severance Squid Game Stranger Things Succession Yellowjackets Gamanþáttaröð Abbott Elementary Barry Curb Your Enthusiasm Hacks The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building) Ted Lasso What We Do in the Shadows „Limited“ þáttaraðir Dopesick The Dropout Inventing Anna Pam and Tommy The White Lotus Leikari í aðalhlutverki í dramaþáttaröð Jason Bateman, Ozark Brian Cox, Succession Lee Jung-jae, Squid Game Bob Odenkirk, Better Call Saul Adam Scott, Severance Jeremy Strong, Succession Leikkona í aðalhlutverki í dramaþáttaröð Jodie Comer, Killing Eve Laura Linney, Ozark Melanie Lynskey, Yellowjackets Sandra Oh, Killing Eve Reese Witherspoon, The Morning Show Zendaya, Euphoria Leikari í aðalhlutverki í gamanþáttaröð Donald Glover, Atlanta Bill Hader, Barry Nicholas Hoult, The Great Steve Martin, Only Murders in the Building Martin Short, Only Murders in the Building Jason Sudeikis, Ted Lasso Leikkona í aðalhlutverki í gamanþáttaröð Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Kaley Cuoco, The Flight Attendant Elle Fanning, The Great Issa Rae, Insecure Jean Smart, Hacks Aðalleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Colin Firth, The Staircase Andrew Garfield, Under the Banner of Heaven Oscar Isaac, Scenes From a Marriage Michael Keaton, Dopesick Himesh Patel, Station Eleven Sebastian Stan, Pam and Tommy Aðalleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Toni Collette, The Staircase Julia Garner, Inventing Anna Lily James, Pam and Tommy Sarah Paulson, Impeachment: American Crime Story Margaret Qualley, Maid Amanda Seyfried, The Dropout Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Kvikmyndagerð á Íslandi Emmy-verðlaunin Tengdar fréttir Kominn með Emmy og BAFTA-verðlaun í safnið: „Gaman að fara í fínu fötin og pússa sig aðeins“ Daði Einarsson hlaut í gær BAFTA-verðlaun fyrir myndbrellur í þáttunum Witcher. Hann segir að um krefjandi og skemmtilegt verkefni hafi verið að ræða og er með fleiri í vinnslu. 25. apríl 2022 22:01 Daði hlaut BAFTA-verðlaun Daði Einarsson hlaut í kvöld sjónvarpsverðlaun BAFTA í flokki „Special, Visual & Graphic effects“ fyrir fyrsta þátt af annarri þáttaröð The Witcher. 24. apríl 2022 21:28 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Af streymisveitunum og sjónvarpsstöðvum hlýtur HBO flestar tilnefningar í ár eða 130 talsins. Netflix fá 129 tilnefningar. Tveir Íslendingar eru tilnefndir til verðlaunanna í ár, þeir Daði Einarsson og Matthías Bjarnason en þeir unnu saman að tæknibrellum í þáttunum The Witcher sem sýndir eru á Netflix. Daði hlaut BAFTA-verðlaun í ár fyrir tæknibrellur fyrsta þætti þáttaraðarinnar. Daði og Matthías starfa báðir hjá íslenska tæknibrellu fyrirtækinu RVX en Daði hefur áður hlotið Emmy-verðlaun og var það árið 2002. Aðrar tilnefningar til tæknibrelluverðlaunanna fá þeir sem gerðu tæknibrellur í The Book Of Boba Fett, Foundation, Lost in Space og Stranger Things. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum: Dramaþáttaröð Better Call Saul Euphoria Ozark Severance Squid Game Stranger Things Succession Yellowjackets Gamanþáttaröð Abbott Elementary Barry Curb Your Enthusiasm Hacks The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building) Ted Lasso What We Do in the Shadows „Limited“ þáttaraðir Dopesick The Dropout Inventing Anna Pam and Tommy The White Lotus Leikari í aðalhlutverki í dramaþáttaröð Jason Bateman, Ozark Brian Cox, Succession Lee Jung-jae, Squid Game Bob Odenkirk, Better Call Saul Adam Scott, Severance Jeremy Strong, Succession Leikkona í aðalhlutverki í dramaþáttaröð Jodie Comer, Killing Eve Laura Linney, Ozark Melanie Lynskey, Yellowjackets Sandra Oh, Killing Eve Reese Witherspoon, The Morning Show Zendaya, Euphoria Leikari í aðalhlutverki í gamanþáttaröð Donald Glover, Atlanta Bill Hader, Barry Nicholas Hoult, The Great Steve Martin, Only Murders in the Building Martin Short, Only Murders in the Building Jason Sudeikis, Ted Lasso Leikkona í aðalhlutverki í gamanþáttaröð Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Kaley Cuoco, The Flight Attendant Elle Fanning, The Great Issa Rae, Insecure Jean Smart, Hacks Aðalleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Colin Firth, The Staircase Andrew Garfield, Under the Banner of Heaven Oscar Isaac, Scenes From a Marriage Michael Keaton, Dopesick Himesh Patel, Station Eleven Sebastian Stan, Pam and Tommy Aðalleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Toni Collette, The Staircase Julia Garner, Inventing Anna Lily James, Pam and Tommy Sarah Paulson, Impeachment: American Crime Story Margaret Qualley, Maid Amanda Seyfried, The Dropout
Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Kvikmyndagerð á Íslandi Emmy-verðlaunin Tengdar fréttir Kominn með Emmy og BAFTA-verðlaun í safnið: „Gaman að fara í fínu fötin og pússa sig aðeins“ Daði Einarsson hlaut í gær BAFTA-verðlaun fyrir myndbrellur í þáttunum Witcher. Hann segir að um krefjandi og skemmtilegt verkefni hafi verið að ræða og er með fleiri í vinnslu. 25. apríl 2022 22:01 Daði hlaut BAFTA-verðlaun Daði Einarsson hlaut í kvöld sjónvarpsverðlaun BAFTA í flokki „Special, Visual & Graphic effects“ fyrir fyrsta þátt af annarri þáttaröð The Witcher. 24. apríl 2022 21:28 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Kominn með Emmy og BAFTA-verðlaun í safnið: „Gaman að fara í fínu fötin og pússa sig aðeins“ Daði Einarsson hlaut í gær BAFTA-verðlaun fyrir myndbrellur í þáttunum Witcher. Hann segir að um krefjandi og skemmtilegt verkefni hafi verið að ræða og er með fleiri í vinnslu. 25. apríl 2022 22:01
Daði hlaut BAFTA-verðlaun Daði Einarsson hlaut í kvöld sjónvarpsverðlaun BAFTA í flokki „Special, Visual & Graphic effects“ fyrir fyrsta þátt af annarri þáttaröð The Witcher. 24. apríl 2022 21:28