Brækur sem brjóstahöld og öfugir bikinítoppar nýjasta æðið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. júlí 2022 13:02 Það eru margar leiðir til að nota gamla þríhyrninga bikinítoppinn. Instagram/Samsett mynd Neyðin kennir naktri konu að spinna og greinilega líka að endurnýta sundfötin á alla kanta, samkvæmt skemmtilegu sundfata-æði á samfélagsmiðlum. Snúa við, upp og niður! Til að undirbúa sig fyrir ströndina eða sólríka sumardaga hér á landi þarf auðvitað fyrst og fremst að huga að góðri sólarvörn og drekka vel af vatni. Svo er það valið á hentugum sundfatnaði. Sundfatnaði sem stenst helstu gæðakröfur og tískustrauma, þá flækjast nú málin - Eða hvað? Samkvæmt nýlegu æði á TikTok og Instagram eiga þríhyrninga bikinítopparnir nú að snúa öfugt. Ekki á röngunni, heldur á hvolfi. Bandið sem bindur yfirleitt toppinn um bakið, fer núna um hálsinn, og öfugt. Flókið? Kardashian systur eru frægar fyrir að koma af stað ýmiskonar tískubylgjum og eru þær sagðar líklega hafa byrjað þetta trend. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af útfærslunni, bæði hjá Kardashian systrum og nokkrum íslenskum áhrifavöldum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Bryndi s Li f (@brynnale) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Buxur sem toppar Annað æði sem ruddi sér rúms á samfélagsmiðlum fyrir rúmu ári síðan er að nota bikiníbuxur eða nærbrækur sem toppa eða brjóstahöld. TikTok áhrifavaldurinn Jordyn (@jmegss) virðist hafa byrjað þessa bylgju með birtingum á nokkrum myndböndum á TikTok þar sem hún sýnir mismunandi útfærslur. Yfir 700 þúsund manns hafa séð myndbandið hér fyrir neðan á TikTok en þar sýnir Jordyn hvernig hún breytir tveimur bikiníbuxum í einn topp. @jmegss GN Besties #roborockrun #swimsuithack #jmegss #foryoupage #tips #xyzbca #fyp #vacay #JustDanceWithCamila #viral #RnBVibes You Right x Luxurious by djbabyq - illcorpse Hér fyrir neðan má sjá hana nota eitt par af bikiníbuxum sem eins hlýra bikinítopp. @jmegss Doing The Lord s work for the girls #PlutoTVIsFree #viral #swimsuithack #imanaddict #trending #bikinis #jmegss #foryoupage #imanaddictchallenge #fyp #fyp #tips original sound - Urnottheone Það ætti því engin að örvænta þegar kemur að því að velja sundföt fyrir ferðalagið í sumar því samkvæmt þessu er greinilega allt leyfilegt í heimi sundfatatískunnar og möguleikarnir endalausir. Svo lengi sem að fólk notar ekki sundfötin sem húfu eða hanska ætti útfærslan að sleppa. Tíska og hönnun Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Menning Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sjá meira
Snúa við, upp og niður! Til að undirbúa sig fyrir ströndina eða sólríka sumardaga hér á landi þarf auðvitað fyrst og fremst að huga að góðri sólarvörn og drekka vel af vatni. Svo er það valið á hentugum sundfatnaði. Sundfatnaði sem stenst helstu gæðakröfur og tískustrauma, þá flækjast nú málin - Eða hvað? Samkvæmt nýlegu æði á TikTok og Instagram eiga þríhyrninga bikinítopparnir nú að snúa öfugt. Ekki á röngunni, heldur á hvolfi. Bandið sem bindur yfirleitt toppinn um bakið, fer núna um hálsinn, og öfugt. Flókið? Kardashian systur eru frægar fyrir að koma af stað ýmiskonar tískubylgjum og eru þær sagðar líklega hafa byrjað þetta trend. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af útfærslunni, bæði hjá Kardashian systrum og nokkrum íslenskum áhrifavöldum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Bryndi s Li f (@brynnale) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Buxur sem toppar Annað æði sem ruddi sér rúms á samfélagsmiðlum fyrir rúmu ári síðan er að nota bikiníbuxur eða nærbrækur sem toppa eða brjóstahöld. TikTok áhrifavaldurinn Jordyn (@jmegss) virðist hafa byrjað þessa bylgju með birtingum á nokkrum myndböndum á TikTok þar sem hún sýnir mismunandi útfærslur. Yfir 700 þúsund manns hafa séð myndbandið hér fyrir neðan á TikTok en þar sýnir Jordyn hvernig hún breytir tveimur bikiníbuxum í einn topp. @jmegss GN Besties #roborockrun #swimsuithack #jmegss #foryoupage #tips #xyzbca #fyp #vacay #JustDanceWithCamila #viral #RnBVibes You Right x Luxurious by djbabyq - illcorpse Hér fyrir neðan má sjá hana nota eitt par af bikiníbuxum sem eins hlýra bikinítopp. @jmegss Doing The Lord s work for the girls #PlutoTVIsFree #viral #swimsuithack #imanaddict #trending #bikinis #jmegss #foryoupage #imanaddictchallenge #fyp #fyp #tips original sound - Urnottheone Það ætti því engin að örvænta þegar kemur að því að velja sundföt fyrir ferðalagið í sumar því samkvæmt þessu er greinilega allt leyfilegt í heimi sundfatatískunnar og möguleikarnir endalausir. Svo lengi sem að fólk notar ekki sundfötin sem húfu eða hanska ætti útfærslan að sleppa.
Tíska og hönnun Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Menning Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sjá meira