Forseti Íslands með í fjörinu á troðfullu Fanzone í Manchester: Myndasyrpa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2022 14:50 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var eins og hver annar á svæðinu og tók líka sínar sjálfur. Vísir/Vilhelm Það komust færri að en vildu þegar JóiPé & Króli hituðu upp fyrir leik Íslands og Ítalíu á stuðningsmannasvæðinu í miðborg Manchester í dag. Meðal gesta voru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra. Ekki allar þjóðir sem geta boðið upp á það að forseti þeirra mæti á samkomu sem þessa en hann fékk skiljanlega mikla athygli og sat fyrir á mörgum myndum. Það var frábærlega mætt og löng biðröð til að komast inn á svæðið. Það vantar ekki fjörið í mannskapinn þegar strákarnir byrjuðu að syngja og krakkarnir (og sumir eldri líka) að dansa. Hópurinn færir sig nú yfir á leikvanginn þar sem þau sjá vonandi íslenskan sigur. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. JóiPé og Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm JóiPé & Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, í miðjum hópnum.Vísir/Vilhelm Þessar skemmtu sér konunglega.Vísir/Vilhelm Þessi ungi stuðningsmaður ber íslensku fánalitina með stolti.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Múgur og margmenni á stuðningsmannasvæðinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Hannes Þór Halldórsson þekkir það vel að fá góðan stuðning á stórmóti.Vísir/Vilhelm Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona Stöðvar 2 og Vísis, tók púlsinn á stemningunni.Vísir/Vilhelm Forsetinn mætti í viðtal.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, var kát og klár i slaginn.Vísir/Vilhelm Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, var að sjálfsögðu mætt.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Dyggir stuðningsmenn.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Helena Ólafsdóttir og Olga Færseth skemmtu sér vel.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra fóru fyrir hópnum í skrúðgöngunni ásamt Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ:Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er hér með börnin sín.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Íslendingar erlendis Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Meðal gesta voru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra. Ekki allar þjóðir sem geta boðið upp á það að forseti þeirra mæti á samkomu sem þessa en hann fékk skiljanlega mikla athygli og sat fyrir á mörgum myndum. Það var frábærlega mætt og löng biðröð til að komast inn á svæðið. Það vantar ekki fjörið í mannskapinn þegar strákarnir byrjuðu að syngja og krakkarnir (og sumir eldri líka) að dansa. Hópurinn færir sig nú yfir á leikvanginn þar sem þau sjá vonandi íslenskan sigur. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. JóiPé og Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm JóiPé & Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, í miðjum hópnum.Vísir/Vilhelm Þessar skemmtu sér konunglega.Vísir/Vilhelm Þessi ungi stuðningsmaður ber íslensku fánalitina með stolti.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Múgur og margmenni á stuðningsmannasvæðinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Hannes Þór Halldórsson þekkir það vel að fá góðan stuðning á stórmóti.Vísir/Vilhelm Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona Stöðvar 2 og Vísis, tók púlsinn á stemningunni.Vísir/Vilhelm Forsetinn mætti í viðtal.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, var kát og klár i slaginn.Vísir/Vilhelm Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, var að sjálfsögðu mætt.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Dyggir stuðningsmenn.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Helena Ólafsdóttir og Olga Færseth skemmtu sér vel.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra fóru fyrir hópnum í skrúðgöngunni ásamt Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ:Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er hér með börnin sín.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Íslendingar erlendis Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira