Sjáðu markið sem tryggði Spánverjum sæti í 8-liða úrslitum Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 12:01 Aitana Bonmati var besti leikmaður leiksins gegn Danmörku. Getty Images Spánverjar mæta Englendingum í 8-liða úrslitum á EM í Englandi eftir 1-0 sigur gegn Danmörku í gær. Spánverjar enduðu í öðru sæti B-riðls á eftir Þjóðverjum sem unnu Finna á sama tíma, 3-0. Leikur Spánar og Danmerkur í gær var hreinn úrslitaleikur um það hvort liðið myndi mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Sigurmarkið lét bíða eftir sér en það kom ekki fyrr en á 90. mínútu leiksins. Spánverjar eru komnir í átta liða úrslit eftir sigur á Dönum í síðasta leik B-riðils! Markið skoraði Marta Cardona á 90. mínútu. pic.twitter.com/hcfTxMilsF— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 16, 2022 Spánverjin Aitana Bonmatí og Þjóðverjinn Linda Dallmann voru valdar bestu leikmenn vallarins í leikjunum tveimur í gær. UEFA tók saman smá klippu með því helsta frá þeim tveim í gær 𝐒𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝, 𝐬𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝 🎵@AitanaBonmati & @dallmann3110 were 𝐎𝐔𝐓𝐒𝐓𝐀𝐍𝐃𝐈𝐍𝐆.#WEUROPOTM #WEURO2022 @visauk pic.twitter.com/zNbEq2Ugmd— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022 Þjóðverjar skoruðu þrjú gegn Finnum. Sophia Kleinherne skoraði fyrsta mark leiksins eftir fallegt samspil Þjóðverja í aðdraganda marksins sem má sjá hér að neðan. 𝗦𝗶𝗺𝗽𝗹𝘆 𝗦𝗩𝗘𝗡𝗝𝗔𝗧𝗜𝗢𝗡𝗔𝗟 🤤🤯@Svenja_Huth's #WEUROVISION = 💯#WEURO2022 @hisensesports pic.twitter.com/zCsIa8MIpJ— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022 EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. 16. júlí 2022 21:30 Þjóðverjar klára B-riðill með fullt hús stiga Þjóðverjar voru ekki í vandræðum og unnu öruggan 3-0 sigur á lánlausu lið Finna í lokaleik liðanna í B-riðli á EM í Englandi. Þýskaland var fyrir þennan leik búið að tryggja sér efsta sæti B-riðils og Finnland átti engan möguleika á því að komast upp úr riðlinum. 16. júlí 2022 21:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Spánverjar enduðu í öðru sæti B-riðls á eftir Þjóðverjum sem unnu Finna á sama tíma, 3-0. Leikur Spánar og Danmerkur í gær var hreinn úrslitaleikur um það hvort liðið myndi mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Sigurmarkið lét bíða eftir sér en það kom ekki fyrr en á 90. mínútu leiksins. Spánverjar eru komnir í átta liða úrslit eftir sigur á Dönum í síðasta leik B-riðils! Markið skoraði Marta Cardona á 90. mínútu. pic.twitter.com/hcfTxMilsF— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 16, 2022 Spánverjin Aitana Bonmatí og Þjóðverjinn Linda Dallmann voru valdar bestu leikmenn vallarins í leikjunum tveimur í gær. UEFA tók saman smá klippu með því helsta frá þeim tveim í gær 𝐒𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝, 𝐬𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝 🎵@AitanaBonmati & @dallmann3110 were 𝐎𝐔𝐓𝐒𝐓𝐀𝐍𝐃𝐈𝐍𝐆.#WEUROPOTM #WEURO2022 @visauk pic.twitter.com/zNbEq2Ugmd— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022 Þjóðverjar skoruðu þrjú gegn Finnum. Sophia Kleinherne skoraði fyrsta mark leiksins eftir fallegt samspil Þjóðverja í aðdraganda marksins sem má sjá hér að neðan. 𝗦𝗶𝗺𝗽𝗹𝘆 𝗦𝗩𝗘𝗡𝗝𝗔𝗧𝗜𝗢𝗡𝗔𝗟 🤤🤯@Svenja_Huth's #WEUROVISION = 💯#WEURO2022 @hisensesports pic.twitter.com/zCsIa8MIpJ— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022
EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. 16. júlí 2022 21:30 Þjóðverjar klára B-riðill með fullt hús stiga Þjóðverjar voru ekki í vandræðum og unnu öruggan 3-0 sigur á lánlausu lið Finna í lokaleik liðanna í B-riðli á EM í Englandi. Þýskaland var fyrir þennan leik búið að tryggja sér efsta sæti B-riðils og Finnland átti engan möguleika á því að komast upp úr riðlinum. 16. júlí 2022 21:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. 16. júlí 2022 21:30
Þjóðverjar klára B-riðill með fullt hús stiga Þjóðverjar voru ekki í vandræðum og unnu öruggan 3-0 sigur á lánlausu lið Finna í lokaleik liðanna í B-riðli á EM í Englandi. Þýskaland var fyrir þennan leik búið að tryggja sér efsta sæti B-riðils og Finnland átti engan möguleika á því að komast upp úr riðlinum. 16. júlí 2022 21:00