Smith fagnaði sigri eftir frábæran lokahring Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. júlí 2022 22:35 Cameron Smith. vísir/Getty Ástralski kylfingurinn Cameron Smith bar sigur úr býtum á Opna breska mótinu í golfi sem fram fór á hinum goðsagnakennda St.Andrews í Skotlandi um helgina. Þetta er fyrsti sigur þessa 28 ára gamla kylfings á risamóti en hann lék lokahringinn í dag með miklum glæsibrag. Þar með tókst honum að skáka Cameron Young og Rory McIlroy sem komu í næstu tveimur sætum en McIlroy og hinn norski Viktor Hovland voru í forystu þegar lokahringurinn hófst. Smith lék á átta höggum undir pari í dag og lauk því mótinu á samtals 20 höggum undir pari. 5 Birdies in a row0 Bogeys1 Claret JugCameron Smith fended off Rory McIlroy and Cameron Young to become this year's Champion Golfer of the Year https://t.co/hxMibP221K pic.twitter.com/UfmemkvRrw— The Open (@TheOpen) July 17, 2022 Golf Opna breska Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þetta er fyrsti sigur þessa 28 ára gamla kylfings á risamóti en hann lék lokahringinn í dag með miklum glæsibrag. Þar með tókst honum að skáka Cameron Young og Rory McIlroy sem komu í næstu tveimur sætum en McIlroy og hinn norski Viktor Hovland voru í forystu þegar lokahringurinn hófst. Smith lék á átta höggum undir pari í dag og lauk því mótinu á samtals 20 höggum undir pari. 5 Birdies in a row0 Bogeys1 Claret JugCameron Smith fended off Rory McIlroy and Cameron Young to become this year's Champion Golfer of the Year https://t.co/hxMibP221K pic.twitter.com/UfmemkvRrw— The Open (@TheOpen) July 17, 2022
Golf Opna breska Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira