Tjá sig ekki fyrr en Gylfi verður ákærður eða laus allra mála Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2022 12:51 Gylfi Þór Sigurðsson á leik íslenska landsliðsins í Manchester á fimmtudaginn. Vísir/Vilhelm Lögreglan í Manchester ætlar ekki að tjá sig frekar um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar, fyrr en hann verður ákærður eða laus allra mála. Farbann Gylfa rann út á laugardaginn en ekki hafa fengist svör um hvort það hafi verið eða verði yfir höfuð framlengt. Á laugardaginn, þann 16. júlí, var ár síðan Gylfi var handtekinn á heimili sínu í Manchester en hann er sakaður um meint brot gegn ólögráða stúlku. Gylfi hefur verið í farbanni frá því hann var handtekinn. Í svörum við fyrirspurnum Vísis segja fjölmiðlafulltrúar lögreglunnar í Manchester að ekki standi til að veita frekari upplýsingar, fyrr en Gylfi hefur verið ákærður eða málið gegn honum fellt niður. Samningur Gylfa við knattspyrnufélagið Everton rann út í júní og er Gylfi nú ekki á samning hjá neinu félagi. Fregnir hafa þó borist af því að forsvarsmenn Galatasaray í Tyrklandi hafi boðið Gylfa tveggja ára samning. Sjá einnig: Segja að Galatasaray hafi boðið Gylfa 280 milljónir í laun á ári Nafn Gylfa hefur ekki ratað í breska fjölmiðla. Það er vegna laga í Bretlandi sem ætlað er að vernda þolendur og koma í veg fyrir að umfjöllun hafi áhrif á réttarhöld. Bretland Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir Óttast að meirihlutinn muni vinna mikið tjón á fjárhag borgarinnar Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Sjá meira
Á laugardaginn, þann 16. júlí, var ár síðan Gylfi var handtekinn á heimili sínu í Manchester en hann er sakaður um meint brot gegn ólögráða stúlku. Gylfi hefur verið í farbanni frá því hann var handtekinn. Í svörum við fyrirspurnum Vísis segja fjölmiðlafulltrúar lögreglunnar í Manchester að ekki standi til að veita frekari upplýsingar, fyrr en Gylfi hefur verið ákærður eða málið gegn honum fellt niður. Samningur Gylfa við knattspyrnufélagið Everton rann út í júní og er Gylfi nú ekki á samning hjá neinu félagi. Fregnir hafa þó borist af því að forsvarsmenn Galatasaray í Tyrklandi hafi boðið Gylfa tveggja ára samning. Sjá einnig: Segja að Galatasaray hafi boðið Gylfa 280 milljónir í laun á ári Nafn Gylfa hefur ekki ratað í breska fjölmiðla. Það er vegna laga í Bretlandi sem ætlað er að vernda þolendur og koma í veg fyrir að umfjöllun hafi áhrif á réttarhöld.
Bretland Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir Óttast að meirihlutinn muni vinna mikið tjón á fjárhag borgarinnar Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Sjá meira