Níu greinst með apabólu og það styttist í bólusetningu Bjarki Sigurðsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 21. júlí 2022 12:45 Þórólfur Guðnason er sóttvarnarlæknir Íslands. Vísir Alls hafa níu manns greinst með apabólu hér á landi. Þeir smituðu eru karlmenn á miðjum aldri, helmingur þeirra er með tengsl við útlönd og helmingur ekki. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir í samtali við fréttastofu að níu manns hafi greinst smitaðir af apabólunni á Íslandi. Búið er að tilgreina nokkra áhættuhópa og verið er að fara að bjóða þeim í bólusetningu. „Það er komin nokkuð góð mynd á hættuna. Það er hægt að finna það nokkurn veginn. Það verður byrjað á því hér eins og flestir eru að gera, að bjóða þeim sem eru á fyrirbyggjandi meðferð við HIV. Við getum ekki boðið öllum núna. Við erum að fá fjörutíu skammta frá Danmörku og síðan fáum við vonandi fleiri skammta og þá er hægt að gefa í,“ segir Þórólfur. Apabólan er í töluverðri uppsveiflu í Evrópu og hafa verið einhverjar spítalainnlagnir þar. Þeir smituðu hér á landi hafa hins vegar ekki veikst alvarlega og enginn hefur þurft að leggjast inn á spítala. „Flestir eru bara með þessi sár á líkamanum og eitlastækkanir, jafnvel hita og verki. Síðan geta komið önnur smit og sýkingar ofan í þessi sár sem geta valdið talsverðum vandræðum. Það er svona helsta ástæðan fyrir innlögnum í öðrum löndum, það eru svona bakteríusýkingar sem koma ofan í þetta og miklir verkir,“ segir Þórólfur. Apabóla Heilbrigðismál Heilsa Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir í samtali við fréttastofu að níu manns hafi greinst smitaðir af apabólunni á Íslandi. Búið er að tilgreina nokkra áhættuhópa og verið er að fara að bjóða þeim í bólusetningu. „Það er komin nokkuð góð mynd á hættuna. Það er hægt að finna það nokkurn veginn. Það verður byrjað á því hér eins og flestir eru að gera, að bjóða þeim sem eru á fyrirbyggjandi meðferð við HIV. Við getum ekki boðið öllum núna. Við erum að fá fjörutíu skammta frá Danmörku og síðan fáum við vonandi fleiri skammta og þá er hægt að gefa í,“ segir Þórólfur. Apabólan er í töluverðri uppsveiflu í Evrópu og hafa verið einhverjar spítalainnlagnir þar. Þeir smituðu hér á landi hafa hins vegar ekki veikst alvarlega og enginn hefur þurft að leggjast inn á spítala. „Flestir eru bara með þessi sár á líkamanum og eitlastækkanir, jafnvel hita og verki. Síðan geta komið önnur smit og sýkingar ofan í þessi sár sem geta valdið talsverðum vandræðum. Það er svona helsta ástæðan fyrir innlögnum í öðrum löndum, það eru svona bakteríusýkingar sem koma ofan í þetta og miklir verkir,“ segir Þórólfur.
Apabóla Heilbrigðismál Heilsa Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Sjá meira