Dótturfélag Hyundai nýtti sér barnaþrælkun í Alabama Bjarki Sigurðsson skrifar 22. júlí 2022 23:02 Höfuðstöðvar Hyundai á heimsvísu eru í höfuðborg Suður-Kóreu, Seúl. EPA/Jeon Heon-Kyun Fyrirtækið SMART Alabama LLC nýtti sér barnaþrælkun við gerð parta fyrir bíla bifreiðaframleiðandans Hyundai. Í sumum tilvikum voru starfsmenn fyrirtækisins einungis tólf ára gamlir. Hyundai Motor Co, fyrirtækið sem framleiðir Hyundai-bílanna, er meirihlutaeigandi í SMART. Fyrirtækið, sem er með höfuðstöðvar í Alabama-ríki líkt og nafnið gefur til kynna, framleiðir parta fyrir Hyundai-bíla sem notaðir eru í Hyundai-verksmiðjunni í Montgomery í Alabama. Fréttaveita Reuters greinir frá því að starfsmenn SMART hafi sumir hverjir verið allt að tólf ára gamlir þegar þeir störfuðu fyrir fyrirtækið. Lögreglan í Alabama rannsakar nú málið. „Við líðum ekki nýtingu ólöglegs vinnuafls neins staðar hjá Hyundai. Við erum með reglugerðir sem krefjast þess að farið sé eftir öllum lögum,“ segir í tilkynningu frá Hyundai sem send var út eftir að upp komst um málið. Samkvæmt Reuters uppgötvaðist þetta þegar fjórtán ára stelpa frá Gvatemala, búsett í Alabama, hvarf af heimili sínu. Í ljós kom að hún og tveir bræður hennar, tólf og fimmtán ára gamlir, voru að vinna í verksmiðjunni og gengu ekki í skóla. Samkvæmt faðir barnanna voru þau ekki þau einu börnin sem störfuðu í verksmiðjunni. Fyrirtækið hafi stundað þetta í nokkur ár. Bílar Börn og uppeldi Bandaríkin Suður-Kórea Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hyundai Motor Co, fyrirtækið sem framleiðir Hyundai-bílanna, er meirihlutaeigandi í SMART. Fyrirtækið, sem er með höfuðstöðvar í Alabama-ríki líkt og nafnið gefur til kynna, framleiðir parta fyrir Hyundai-bíla sem notaðir eru í Hyundai-verksmiðjunni í Montgomery í Alabama. Fréttaveita Reuters greinir frá því að starfsmenn SMART hafi sumir hverjir verið allt að tólf ára gamlir þegar þeir störfuðu fyrir fyrirtækið. Lögreglan í Alabama rannsakar nú málið. „Við líðum ekki nýtingu ólöglegs vinnuafls neins staðar hjá Hyundai. Við erum með reglugerðir sem krefjast þess að farið sé eftir öllum lögum,“ segir í tilkynningu frá Hyundai sem send var út eftir að upp komst um málið. Samkvæmt Reuters uppgötvaðist þetta þegar fjórtán ára stelpa frá Gvatemala, búsett í Alabama, hvarf af heimili sínu. Í ljós kom að hún og tveir bræður hennar, tólf og fimmtán ára gamlir, voru að vinna í verksmiðjunni og gengu ekki í skóla. Samkvæmt faðir barnanna voru þau ekki þau einu börnin sem störfuðu í verksmiðjunni. Fyrirtækið hafi stundað þetta í nokkur ár.
Bílar Börn og uppeldi Bandaríkin Suður-Kórea Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira