Afturelding styrkir sig þrefalt fyrir botnbaráttuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2022 12:01 Afturelding hefur sótt sér liðsstyrk fyrir botnbaráttuna í Bestu-deild kvenna. Hafliði Breiðfjörð Knattspyrnudeild Aftureldingar hefur samið við þrjá leikmenn um að leika með kvennaliði félagsins í Bestu-deild kvenna. Afturelding samdi í dag við spænska miðjumanninn Verónica Parreno Boix, en í gær fékk liðið hægri bakvörðin Maria Paterna og miðjumanninn Victoria Kaláberová til liðs við sig. Verónica Parreno Boix er fædd árið 2000 og kemur frá Elche cf Femenino á Spáni. Maria Paterna og Victoria Kaláberová koma báðar frá Aris Limassol á Kýpur. Kaláberová er miðjumaður sem skoraði sjö mörk í 16 deildarleikjum fyrir Aris Limassol, en Paterna er grísk landsliðskona sem skoraði tvö mörk í 17 leikjum á seinustu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by Afturelding Knattspyrnudeild (@aftureldingknattspyrna) Afturelding situr í neðsta sæti Bestu-deildar kvenna með sex stig eftir tíu leiki. Liðið er því í harðri baráttu, en fjögur stig eru upp í öruggt sæti. Besta deild kvenna Afturelding Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Afturelding samdi í dag við spænska miðjumanninn Verónica Parreno Boix, en í gær fékk liðið hægri bakvörðin Maria Paterna og miðjumanninn Victoria Kaláberová til liðs við sig. Verónica Parreno Boix er fædd árið 2000 og kemur frá Elche cf Femenino á Spáni. Maria Paterna og Victoria Kaláberová koma báðar frá Aris Limassol á Kýpur. Kaláberová er miðjumaður sem skoraði sjö mörk í 16 deildarleikjum fyrir Aris Limassol, en Paterna er grísk landsliðskona sem skoraði tvö mörk í 17 leikjum á seinustu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by Afturelding Knattspyrnudeild (@aftureldingknattspyrna) Afturelding situr í neðsta sæti Bestu-deildar kvenna með sex stig eftir tíu leiki. Liðið er því í harðri baráttu, en fjögur stig eru upp í öruggt sæti.
Besta deild kvenna Afturelding Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira