Kylie og Kim gagnrýna nýja stefnu Instagram Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. júlí 2022 21:50 Kim Kardashian og Kylie Jenner eru vinsælar á Instagram. Getty/Taylor Hill Instagram þarf að eiga við kraftmikla gagnrýni frá þekktum notendum sínum þessa dagana en Kylie Jenner og Kim Kardashian gagnrýna myndbandamiðaða stefnu miðilsins. Þær hvetja stjórnendur til þess að endurhugsa áherslur miðilsins. Samkvæmt umfjöllun New York Times deildu systurnar mynd í „Instagram story“ hjá sér þar sem stóð, „Gerið Instagram að Instagram aftur. (Hættið að reyna að vera Tiktok, ég vil bara sjá sætar myndir af vinum mínum.) Kveðja, allir.“ Hér að neðan má sjá myndina sem þær deildu. View this post on Instagram A post shared by tati (@illumitati) Orð systranna geti haft mikil áhrif á samfélagsmiðlana sjálfa en Jenner sé til dæmis með 361 milljón fylgjenda á Instagram. Í febrúar 2018 hafi Jenner lýst því yfir að hún opni samfélagsmiðilinn Snapchat varla lengur og innan fárra daga hafi móðurfélag miðilsins tapað 1,3 milljörðum af markaðsvirði. Instagram er sagt hafa tekið miklum breytingum nú nýverið en í síðustu viku tilkynnti miðillinn að öll myndbönd sem færu inn á miðilinn myndu verða að „Reels“ en sá kimi miðilsins birtir stutt myndbönd. Einn stjórnenda Instagram, Adam Mosseri segir í myndbandsyfirlýsingu að þrátt fyrir gagnrýnina trúi hann því að miðillinn verði meira myndbandadrifinn með tímanum. Samfélagsmiðlar Meta Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun New York Times deildu systurnar mynd í „Instagram story“ hjá sér þar sem stóð, „Gerið Instagram að Instagram aftur. (Hættið að reyna að vera Tiktok, ég vil bara sjá sætar myndir af vinum mínum.) Kveðja, allir.“ Hér að neðan má sjá myndina sem þær deildu. View this post on Instagram A post shared by tati (@illumitati) Orð systranna geti haft mikil áhrif á samfélagsmiðlana sjálfa en Jenner sé til dæmis með 361 milljón fylgjenda á Instagram. Í febrúar 2018 hafi Jenner lýst því yfir að hún opni samfélagsmiðilinn Snapchat varla lengur og innan fárra daga hafi móðurfélag miðilsins tapað 1,3 milljörðum af markaðsvirði. Instagram er sagt hafa tekið miklum breytingum nú nýverið en í síðustu viku tilkynnti miðillinn að öll myndbönd sem færu inn á miðilinn myndu verða að „Reels“ en sá kimi miðilsins birtir stutt myndbönd. Einn stjórnenda Instagram, Adam Mosseri segir í myndbandsyfirlýsingu að þrátt fyrir gagnrýnina trúi hann því að miðillinn verði meira myndbandadrifinn með tímanum.
Samfélagsmiðlar Meta Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira