Sjáðu hælspyrnuna og hin mörkin sem komu Ljónynjunum í úrslitaleik EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 07:30 Ensku stelpurnar fagna hér marki Fran Kirby sem kom enska liðinu í 4-0. AP/Nick Potts Enska landsliðið er komið í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Svíum í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Enska liðið hefur unnið alla leiki sína á mótinu og er nú búið að spila nítján leiki í röð án taps undir stjórn Sarinu Wiegman. Sænsku stelpurnar byrjuðu mun betur og voru óheppnar að skora ekki að minnsta kosti eitt mark á fyrstu 25 mínútum leiksins en það var markahæsta kona mótsins, Beth Mead, sem skoraði fyrsta mark leiksins. Váááá! Russo með ótrúlegt mark. Hællinn var það! Englendingar komnir í 3-0 og Russo með sitt fjórða mark á mótinu - öll af bekknum pic.twitter.com/hgnhUmYVdy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 Lucy Bronze kom síðan enska liðinu í 2-0 með skallamarki eftir sendingu Mead í upphafi seinni hálfleiksins. Svíarnir brotnuðu aftur á móti endanlega þegar varamaðurinn Alessia Russo skoraði þriðja markið með hælspyrnu á 68. mínútur og Fran Kirby innsiglaði síðan sigurinn með fjórða markinu. Hér fyrir ofan og neðan má sjá þessi fjögur mörk Ljónynjanna í leiknum. Ensku ljónynjurnar eru komnar yfir! Beth Mead með enn eitt markið á þessu móti. Allt ætlaði um koll að keyra í Sheffield pic.twitter.com/3M0FNsvyAW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 England er komið í 2-0! Lucy Bronze með skalla. Það var spurning hvort VAR skærist inn í leikinn en markið stendur. Hvað gera þær sænsku nú? pic.twitter.com/LQ1j89oyUa— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 Kirby með fjórða mark Englendinga! Stemningin í Sheffield er rosaleg. Englendingar eru á leið á Wembley pic.twitter.com/DZVTiHAQUM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 EM 2022 í Englandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Enska liðið hefur unnið alla leiki sína á mótinu og er nú búið að spila nítján leiki í röð án taps undir stjórn Sarinu Wiegman. Sænsku stelpurnar byrjuðu mun betur og voru óheppnar að skora ekki að minnsta kosti eitt mark á fyrstu 25 mínútum leiksins en það var markahæsta kona mótsins, Beth Mead, sem skoraði fyrsta mark leiksins. Váááá! Russo með ótrúlegt mark. Hællinn var það! Englendingar komnir í 3-0 og Russo með sitt fjórða mark á mótinu - öll af bekknum pic.twitter.com/hgnhUmYVdy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 Lucy Bronze kom síðan enska liðinu í 2-0 með skallamarki eftir sendingu Mead í upphafi seinni hálfleiksins. Svíarnir brotnuðu aftur á móti endanlega þegar varamaðurinn Alessia Russo skoraði þriðja markið með hælspyrnu á 68. mínútur og Fran Kirby innsiglaði síðan sigurinn með fjórða markinu. Hér fyrir ofan og neðan má sjá þessi fjögur mörk Ljónynjanna í leiknum. Ensku ljónynjurnar eru komnar yfir! Beth Mead með enn eitt markið á þessu móti. Allt ætlaði um koll að keyra í Sheffield pic.twitter.com/3M0FNsvyAW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 England er komið í 2-0! Lucy Bronze með skalla. Það var spurning hvort VAR skærist inn í leikinn en markið stendur. Hvað gera þær sænsku nú? pic.twitter.com/LQ1j89oyUa— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 Kirby með fjórða mark Englendinga! Stemningin í Sheffield er rosaleg. Englendingar eru á leið á Wembley pic.twitter.com/DZVTiHAQUM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022
EM 2022 í Englandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira