Vill ekki vera borinn saman við Guardiola og Cruyff Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 15:00 Josep Guardiola og Xavi Hernandez á góðri stundu. Getty/Marc Graupera Aloma Xavi Hernández fetar nú í fótspor þeirra Pep Guardiola og Johan Cruyff hjá Barcelona. Allir voru þeir frábærir leikmenn hjá félaginu sem seinna urðu síðan þjálfarar. Þjálfari Barcelona vill þó engan samanburð. „Þetta er ekki spurning um egó. Ég vil ekki verða borinn saman við Pep eða Johan eða einhvern annan,“ sagði Xavi. „Þvert á móti. Ég er sá sem ég er í dag þökk sé þeim. Ég er lærlingur þeirra,“ sagði Xavi á blaðamannafundi fyrir æfingarleik á móti Juventus. Xavi: "I don't want to become the new Pep Guardiola. All I want is for Barça to win and become the best team in the world again." pic.twitter.com/sJIDgxqjB2— Barça Universal (@BarcaUniversal) July 26, 2022 Xavi tók við þjálfun Barcelona þegar Ronald Koeman var rekinn í nóvember 2021. Xavi hefur síðan verið borinn saman við þá Pep Guardiola, sem vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina þrisvar frá 2008 til 2012 og líka Johan Cruyff, sem er titlaður sem upphafsmaður Barcelona fótboltans og var einnig sá sem stofnaði La Masia akademíu félagsins. „Ég vil ekki reyna að vinna Pep eða Johan. Það sem ég vill er að Barca vinni. Draumur minn er að koma Barca aftur á toppinn í heimsfótboltanum,“ sagði Xavi. Xavi Hernández er 42 ára gamall. Pep Guardiola var 37 ára þegar hann tók við Barcelona og Johan Cruyff var 41 árs gamall þegar hann gerðist þjálfari Barcelona árið 1988. Spænski boltinn Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Sjá meira
„Þetta er ekki spurning um egó. Ég vil ekki verða borinn saman við Pep eða Johan eða einhvern annan,“ sagði Xavi. „Þvert á móti. Ég er sá sem ég er í dag þökk sé þeim. Ég er lærlingur þeirra,“ sagði Xavi á blaðamannafundi fyrir æfingarleik á móti Juventus. Xavi: "I don't want to become the new Pep Guardiola. All I want is for Barça to win and become the best team in the world again." pic.twitter.com/sJIDgxqjB2— Barça Universal (@BarcaUniversal) July 26, 2022 Xavi tók við þjálfun Barcelona þegar Ronald Koeman var rekinn í nóvember 2021. Xavi hefur síðan verið borinn saman við þá Pep Guardiola, sem vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina þrisvar frá 2008 til 2012 og líka Johan Cruyff, sem er titlaður sem upphafsmaður Barcelona fótboltans og var einnig sá sem stofnaði La Masia akademíu félagsins. „Ég vil ekki reyna að vinna Pep eða Johan. Það sem ég vill er að Barca vinni. Draumur minn er að koma Barca aftur á toppinn í heimsfótboltanum,“ sagði Xavi. Xavi Hernández er 42 ára gamall. Pep Guardiola var 37 ára þegar hann tók við Barcelona og Johan Cruyff var 41 árs gamall þegar hann gerðist þjálfari Barcelona árið 1988.
Spænski boltinn Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Sjá meira