„Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum“ Elísabet Hanna skrifar 27. júlí 2022 15:00 Líkt og faðir sinn elskar Ósk að hlaupa. Aðsend Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir hefur unnið úr sorginni sem fylgdi föðurmissinum sem hún upplifði fyrir rúmu ári síðan með hlaupum. Í ár hleypur hún fyrir Alzheimersamtökin í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og safnar áheitum sem renna til samtakanna. „Pabbi minn lést úr Alzheimer fyrir ári síðan og vil ég gera allt til þess að styðja við samtökin sem eru mér og mínum svo kær,“ segir hún á áheitasíðu sinni. Ósk vinnur úr sorginni með hlaupum.Aðsend Rúmt ár frá kveðjustund „Nú er rúmt ár liðið síðan að pabbi kvaddi okkur og sorgin er enn mikið til staðar. Vissulega dílar hver og einn við sína sorg á sinn hátt. Sumir fara reglulega í kirkjugarðinn á meðan aðrir hlusta á tónlist eða fletta í gegnum gömul myndaalbúm. Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum,“ segir Ósk í færslu á Facebook síðu sinni. „Hlaup hafa alltaf verið stór partur af mínu lífi í tengslum við pabba minn besta,“ segir Ósk í færslunni. „Í hvert einasta skipti sem ég fer út að hlaupa finn ég fyrir honum með mér, hann er með mér því ég er auðvitað hálft genamengið hans en það er einhver óútskýranleg tilfinning sem ég fæ þegar ég hleyp. Ég tala við hann á hlaupum og meiri að segja stundum hágræt ég af söknuði á hlaupum,“ segir hún einnig í færslunni sem má lesa í heild sinni hér að neðan: Heilsa Reykjavíkurmaraþon Hlaup Tengdar fréttir Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. 6. júlí 2022 09:10 Ósk og Aron trúlofuðu sig á karókístað í Marokkó: „Við sögðum já“ Fjölmiðlakonan Ósk Gunnarsdóttir og Aron Þór Leifsson leikstjóri trúlofuðu sig á karaoke stað í Marrakech í Marokkó í nótt. Þar er parið saman í fríi. 7. nóvember 2018 14:30 Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. 9. janúar 2017 16:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
„Pabbi minn lést úr Alzheimer fyrir ári síðan og vil ég gera allt til þess að styðja við samtökin sem eru mér og mínum svo kær,“ segir hún á áheitasíðu sinni. Ósk vinnur úr sorginni með hlaupum.Aðsend Rúmt ár frá kveðjustund „Nú er rúmt ár liðið síðan að pabbi kvaddi okkur og sorgin er enn mikið til staðar. Vissulega dílar hver og einn við sína sorg á sinn hátt. Sumir fara reglulega í kirkjugarðinn á meðan aðrir hlusta á tónlist eða fletta í gegnum gömul myndaalbúm. Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum,“ segir Ósk í færslu á Facebook síðu sinni. „Hlaup hafa alltaf verið stór partur af mínu lífi í tengslum við pabba minn besta,“ segir Ósk í færslunni. „Í hvert einasta skipti sem ég fer út að hlaupa finn ég fyrir honum með mér, hann er með mér því ég er auðvitað hálft genamengið hans en það er einhver óútskýranleg tilfinning sem ég fæ þegar ég hleyp. Ég tala við hann á hlaupum og meiri að segja stundum hágræt ég af söknuði á hlaupum,“ segir hún einnig í færslunni sem má lesa í heild sinni hér að neðan:
Heilsa Reykjavíkurmaraþon Hlaup Tengdar fréttir Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. 6. júlí 2022 09:10 Ósk og Aron trúlofuðu sig á karókístað í Marokkó: „Við sögðum já“ Fjölmiðlakonan Ósk Gunnarsdóttir og Aron Þór Leifsson leikstjóri trúlofuðu sig á karaoke stað í Marrakech í Marokkó í nótt. Þar er parið saman í fríi. 7. nóvember 2018 14:30 Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. 9. janúar 2017 16:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. 6. júlí 2022 09:10
Ósk og Aron trúlofuðu sig á karókístað í Marokkó: „Við sögðum já“ Fjölmiðlakonan Ósk Gunnarsdóttir og Aron Þór Leifsson leikstjóri trúlofuðu sig á karaoke stað í Marrakech í Marokkó í nótt. Þar er parið saman í fríi. 7. nóvember 2018 14:30
Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. 9. janúar 2017 16:00